Author Topic: Merkilegar myndir #16  (Read 2704 times)

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Merkilegar myndir #16
« on: March 23, 2008, 12:21:16 »
Seinasta myndin í þessari syrpu er af FORD MUSTANG.

Þetta er seinasta myndin sem ég á úr þessum hópakstri, vona að eitthverjir hafi haft gaman af að sjá þessar myndir. Ef eitthver á myndir sem sína aðra bíla í þessum hópakstri væri gamann að fá þær hér inn.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Merkilegar myndir #16
« Reply #1 on: March 23, 2008, 13:02:36 »
Bíllinn hans Björns Emilssonar. 8)

Búinn að eiga hann nánast frá upphafi, og á hann enn í dag.


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Merkilegar myndir #16
« Reply #2 on: March 23, 2008, 17:48:33 »
flottur væri alveg til í límmiðann af honum þarf ekki klúbburinn að prenta og selja svona aftur :D
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Merkilegar myndir #16
« Reply #3 on: March 24, 2008, 14:27:45 »
ég mundi ekki segja nei við svona límmiða
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline omar94

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 119
    • View Profile
Merkilegar myndir #16
« Reply #4 on: March 24, 2008, 14:31:50 »
svo bronco þarna fyrir aftan, ég elska bronco
Ómar Logi Þorbjörnsson

Offline Mannsi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Merkilegar myndir #16
« Reply #5 on: March 24, 2008, 16:16:51 »
Quote from: "Gummari"
flottur væri alveg til í límmiðann af honum þarf ekki klúbburinn að prenta og selja svona aftur :D

framleiða þá líka miðana í afturrúðunum þótt hitt sé old school  8)
Ármann H. Magnússon

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Merkilegar myndir #16
« Reply #6 on: March 24, 2008, 16:38:44 »
Quote from: "Mannsi"
Quote from: "Gummari"
flottur væri alveg til í límmiðann af honum þarf ekki klúbburinn að prenta og selja svona aftur :D

framleiða þá líka miðana í afturrúðunum þótt hitt sé old school  8)
já það væri flott
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168