Kynnið ykkur Facebook síðu klúbbsins
Ökumaður torfærumótorhjóls sem var á ferð með þremur öðrum á Sólheimasandi í morgun missti hjólið undan sér er þeir óku yfir ósa árinnar Klifanda. Brimið var það mikið og útsog sterkt að öldurnar báru hjólið á haf út.