Author Topic: Bjánar á Brautinni!  (Read 3002 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Bjánar á Brautinni!
« on: March 21, 2008, 17:53:11 »
Sælir félagar. :evil:

Ég skrapp fyrr í dag upp á braut svona bara til að skoða mig um og drekka í mig "fílinguna" fyrir sumarið, en þá sá ég svolítið leiðinlegt.
Einhverjir bjánar hafa komið á fjórhjólum og farið að reykspóla og endilega gert það í startinu, innan 60 feta.
Það eru komnar holur í brautina eftir þennan gjörning og bið ég menn endilega að skoða það ef einhver skildi þekkja þarna til þeirra sem þarna voru að verki.

Þetta sýnir enn og aftur hversu nauðsinlegt er að fara að loka brautinni varanlega yfir veturinn og á milli keppna/æfinga á sumrin.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Bjánar á Brautinni!
« Reply #1 on: March 21, 2008, 18:26:16 »
Skella skuldinni á skotfélagið.
Þeir eru gjarnir á að klippa lásinn að hliðinu í sundur ef þeir gleyma að taka með sér lykil.
Það var út af skotfélaginu sem við töpuðum öllu úr sjoppunni í fyrra og það ekki einu sinni heldur þrisvar og töpuðum stórum pening þar.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Bjánar á Brautinni!
« Reply #2 on: March 21, 2008, 18:28:11 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Skella skuldinni á skotfélagið.
Þeir eru gjarnir á að klippa lásinn að hliðinu í sundur ef þeir gleyma að taka með sér lykil.
Það var út af skotfélaginu sem við töpuðum öllu úr sjoppunni í fyrra og það ekki einu sinni heldur þrisvar og töpuðum stórum pening þar.

Hverfið er komið svo nálægt að það þarf að gera eitthvað í að loka svæðinu..  Það er fólksbílafært inn á brautina á fleiri en einum stað..  Svo við getum ekki kennt þeim um þetta mikið lengur..  Það er opið inn á hana útum allt..
Þurfum hugsanlega að fara að fjárfesta í girðingu alla hringinn  :?   Við erum bara því miður ekki lengst útí hrauni lengur heldur inní miðju hverfi..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Bjánar á Brautinni!
« Reply #3 on: March 21, 2008, 23:14:41 »

þetta hlið


og hafa fyrir aftan hliði 8 svona


og ef þetta virkar ekki þá bara gaza leiðinn

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Bjánar á Brautinni!
« Reply #4 on: March 22, 2008, 12:20:12 »
Spurning hvort eitthvað minna og ódýrara dugi ekki hehe, en upp á áhorfendur og fleira á keppnum þurfum við alvarlega að fara að skoða einhverjar stórar girðingar, ekki gott ef fólk er að koma inn á svæðið vitlausu megin þegar keppni er í gangi..

Það er ýmislegt sem fylgir því að detta inn í hverfi.  Það þarf mun meiri gæslu á keppnum.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Bjánar á Brautinni!
« Reply #5 on: March 24, 2008, 02:02:56 »
ömm myndavélar?

Skella upp skiltum og senda svo lögguna á liðið sem er myndað,
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Bjánar á Brautinni!
« Reply #6 on: March 24, 2008, 08:21:22 »
Þegar að bærinn lætur okkur fá rafmagnssnúruna langþráðu þá gerum við eitthvað svoleiðis.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Bjánar á Brautinni!
« Reply #7 on: March 24, 2008, 14:09:56 »
Quote from: "gstuning"
ömm myndavélar?

Skella upp skiltum og senda svo lögguna á liðið sem er myndað,

Það sem ég er meira að spá í er að fólk kemst inn á brautina útum allt, t.d. í miðri keppni er ekki gott ef einhverjir keyra eða labba inn á brautina.  Hef ekki miklar áhyggjur af þjófnaði lengur, enda búið að stela öllu sem hægt er að stela  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Bjánar á Brautinni!
« Reply #8 on: March 24, 2008, 16:50:08 »
Hahaha minnir mig á það, einhverntímaní haust var ég eitthvað á rúntinum sem hafði enga sérstaka stefnu... fórum útaf einhverjum afleggjara lengra á reykjanes brautinni og ákváðum að fara einhvern kjána veg.... við enduðum upp á kvartmílubrautinni, sem betur fer var einhver að opna hliðið þannig við komumst út  :lol: