tók þennan upp í um daginn, og á víst nóg af leiktækjum, bíllin þarfnast smá aðhalds og fæst þannig
um er að ræða 2004 árg af dodge neon srt4,
bifreiðin er mikið breytt,
vélin er m.a
56mm túrbína,
loftintak
dump ventill
perrin fuel rail
vírofnar bensínleiðslur
annað throttle boddí
650cc spíssar
og flr og flr og flr
3" púst og
mældist 451hö í hjólin í usa á 24psi og race gasi,
mældist 333hö í hjólin í tækniþjónustu bifreiða á 20psi og 98oct,
í bílnum er nýr stageIII autowerks gírkassi,
ný act ofurkúpling einhver,
hjólasystem:
mopar stageIII stillanlegt coilover kerfi
aðrar ballancestangir
ströttastífður
aðra mótorfestingar
polyurethan fóðringar í öllu
aftermarket mótorpúðar
og flr og flr og flr
virkilega mikið breyttur bíll.. á 11,9@124 úti, 12.2@116 hérna heima,
bíllin þarfnast smá frágangs/viðhalds
laga púst, setja einn coilover aftur í og sona smotterí,
bíllin fæst á yfirtöku 2.570, gott lán í íslensku, sem hefur ekkert rokkað í ruglinu síðustu daga,
ásett á bílin er 3490, það er nýbúið að eyða yfir milljón í gírkassa túrbínu og kúplingsett og flr, kannski 300 mílur á þessu.
gott tækifæri til að fara virkilega hratt.. án þess að setja sig á hausinn
linkur á auglísingu
http://v1.bilasolur.is/Car.asp?show=CAR&BILASALA=52&STYLE=52&WS=1&BILASALAGROUP=52&BILAR_ID=170240&FRAMLEIDANDI=DODGE&GERD=NEON SRT-4&ARGERD_FRA=2003&ARGERD_TIL=2005&VERD_FRA=3190&VERD_TIL=3790&EXCLUDE_BILAR_ID=170240
kv, ívar
sími 8446212