Author Topic: nánast nyr HEMI charger á fáránlegu verði  (Read 1748 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
nánast nyr HEMI charger á fáránlegu verði
« on: March 19, 2008, 13:28:09 »
er með charger nýskráðan 02.2008,

R/T með öllu gúmmelaðinu,

auk þess búið að setja á hann SRT8 húdd og spoiler, bæði orginal frá mopar.

marine blue á litinn, tan leður, 18" krómfelgur, sportpúst og flr og flr

ekinn 450 mílur, nýr bíll,   einn sá skemtilegasti sem ég hef átt

R/T kostaði fyrir allt gengisruglið 5.8m í sparibíl, yfir 6m með húddinu og spoilernum,


ásett verð er 5750,
áhvílandi 4080,

smotterí út og ég er sáttur ;)  besta verð á charger hérna heima, bíllin er bókstaflega eins og nýr, enda nýr

ívar, sími 8446212
ívar markússon
www.camaro.is