Þótt að gengið hafi verið eitthvað ákveðið þegar síðasti farmur kom, þá er ég nokkuð viss um að þeir staðgreiða olíuna ekkert á þeim tímapunkti sem hún kemur, þessvegna geta gengisbreytingar haft áhrif á verð á olíu sem er þegar búið að dæla inn í landið, því þeir eru ennþá að borga fyrir hana.