Author Topic: Merkilegar myndir #11  (Read 5723 times)

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Merkilegar myndir #11
« on: March 18, 2008, 12:29:08 »
Í dag höfum við Cuduna á Djúpavogi, synd að láta hana standa úti. :evil:

Pontiac menn spá í Firebirdin fyrir aftan. 8)
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Kobbi219

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Merkilegar myndir #11
« Reply #1 on: March 18, 2008, 19:01:25 »
Þetta er ansi svöl Kúda. Hvað segirðu, stendur hún úti núna og grotnar niður eða??
Jakob Jónsson

Offline Aron M5

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Merkilegar myndir #11
« Reply #2 on: March 18, 2008, 19:35:16 »
þessi var svakalegur þegar Gummi Shurmelede átti hann
Jeep SRT-8..........

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
Firebird
« Reply #3 on: March 18, 2008, 22:27:35 »
Sælir.
Ég held að Firebirdinn fyrir aftan hafi verið Ö-806 sem Bjarni Guðjóns átti, var seinna sprautaður skærari grænn og settur á hann Örn á húddið.

Kv
Sævar P.

P.S. Gaui sonur hans á fallegu Bláu Formúluna hérna í Keflavík.
Sævar Pétursson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Firebird
« Reply #4 on: March 18, 2008, 22:33:20 »
Quote from: "Sævar Pétursson"
Sælir.
Ég held að Firebirdinn fyrir aftan hafi verið Ö-806 sem Bjarni Guðjóns átti, var seinna sprautaður skærari grænn og settur á hann Örn á húddið.

Kv
Sævar P.

P.S. Gaui sonur hans á fallegu Bláu Formúluna hérna í Keflavík.


Var einmitt að velta því fyrir mér í fyrradag hvaða bíll þetta væri og hvað hefði orðið um hann.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Merkilegar myndir #11
« Reply #5 on: March 18, 2008, 22:35:00 »
Quote from: "Kobbi219"
Þetta er ansi svöl Kúda. Hvað segirðu, stendur hún úti núna og grotnar niður eða??


Nýlegur þráður --> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=25099
Eldri ---> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=17760
Elstur --> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=9025
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kobbi219

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Merkilegar myndir #11
« Reply #6 on: March 18, 2008, 23:19:02 »
Alveg rétt, þarna er hún. Takk fyrir. Synd og skömm hvernig komið er fyrir kvikindinu
Jakob Jónsson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Merkilegar myndir #11
« Reply #7 on: March 18, 2008, 23:44:31 »
já það þyrfti einhvr að fara tilkynna manninum að þessi cuda sé ekki ford

og þar afleiðandi ekki í lagi að láta hana grotna niður
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Merkilegar myndir #11
« Reply #8 on: March 19, 2008, 00:28:37 »
Quote from: "íbbiM"
já það þyrfti einhvr að fara tilkynna manninum að þessi cuda sé ekki ford

og þar afleiðandi ekki í lagi að láta hana grotna niður


 :smt081

Það sem þú leggur á þig til að hrauna yfir Ford er magnað, minnimáttarkenndin eitthvað að hrjá þig?  :smt005
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Merkilegar myndir #11
« Reply #9 on: March 19, 2008, 10:08:49 »
Hann átti einusinni Mustang og er ennþá að ná sér á eftir.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Merkilegar myndir #11
« Reply #10 on: March 19, 2008, 11:31:55 »
ég átti líka econoline 8)

nenei maður er bara að reyna ná upp smá sveiflu :lol:

ég t.d er mjög hrifinn af ford pikkupum
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Merkilegar myndir #11
« Reply #11 on: March 19, 2008, 23:37:01 »
Jæja strákar!!Er nú enn einu sinni farið að velta sér upp úr Cudunni hans Stjána :roll: Menn hafa hér á spjallinu verið að velta sér upp úr þvi,hvers vegna svona sé komið fyrir þessum bíl!Málið er einfalt!!!Ekki svo löngu eftir að Stjáni eignaðist bílinn dæmdi hann boddyið á honum ónýtt,allavega það ílla farið að spurning væri hvort borgaði sig að gera við það.Eins og komið hefur fram hér á spjallinu þá var honum ekið út af Keflavíkurveginum og skemmdist undirvagninn gríðarmikið þ.á.m burðarvirki og botnplötur,Hef ég heyrt þá lýsingu að framendinn hafi vísað til himins,svo ílla kiknaði bíllinn.Ekki var vel gert við bílinn eftir þetta tjón,og náði hann aldrei t.d. hjólastillingu eftir þetta.Þess ber að geta að Stjáni keyfti bílinn eftir þessa "viðgerð".Stjáni notaði bílinn eitthvað fyrir austan en lagði honum síðan vegna bilunar og ákvað að láta hann bíða betri tíma.Upp úr 1980 flutti hann suður til Reykjavíkur til að læra bifreiðasmíði og síðan bílamálun þannig að árin hér fyrir sunnan urðu allnokkur,á meðan beið Cudan heima á Djúpavogi.Á þessum tíma áskotnaðist honum annað boddy af ´74 Cudu(340-4spd)sem var miklu heillegra og ákvað hann þá endanlega að framkvæma "rebody" á bílnum.Nú kunna einhverjir að kveina að hann sé þá ekki lengur "numbermatching"   Og ???  Við hér á klakanum höfum nú ekkert endilega verið að velta okkur upp úr þessháttar fyrr en á allra síðustu árum,og alveg örugglega ekki á þessum tíma.
Stjáni kemur til með að gera bílinn upp :!: Hvort á því verður byrjað á næsta ári eða eftir 10 ár veit aðeins Stjáni.Hitt veit ég að hann hefur verið að viða að sér hlutum í hann undanfarin ár.
Hér hafa menn líka fullyrt að hann vilji ekki selja bílinn,sumir jafnvel sagt að þeir hafi boðið allnokkrar fjárhæðir í hann.ÞETTA ERU ÓSANNINDI!!!Ég hef ,ásamt öðrum spurt hann sjálfan um þetta :smt093
Ég efast ekki eitt andartak um að Stjáni sé fær um að gera bílinn upp.Drengurinn er völundur í höndunum hvort sem um er að ræða viðgerðir eða nýsmíði og sama er hvort er járn eða tré.
Stjáni myndi aldrei svara fyrir sig hér,en mér rennur blóðið til skyldunnar þar sem ég hef þekkt hann í rúm 25 ár,síðan við vorum saman í bekk í Iðnskólanum og þekki ég hann af góðu einu.

               GLEÐILEGA PÁSKA
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Cuda
« Reply #12 on: March 20, 2008, 00:43:33 »
Sigtryggur þessi mynd kom í þessari myndasyrpu sem ég hev verið að setja hér inn. Þó ég havi sagt að mér findist synd að hún stæði úti, það á við alla gamla bíla sem ég sé og veit af. Ég vona að Stjáni vinur þinn geri þennan bíl upp, hvenar sem það verður. Þó ég sé ekki Mopar maður, þá finst mér þetta fallegir bílar. Kv. Gussi.


P.S. Veistu hvort bíllinn undir seglinu á Djúpavogi er enn á samastað og ó hreifður :?:
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Merkilegar myndir #11
« Reply #13 on: March 20, 2008, 01:02:02 »
Quote from: "Sigtryggur"
Hér hafa menn líka fullyrt að hann vilji ekki selja bílinn,sumir jafnvel sagt að þeir hafi boðið allnokkrar fjárhæðir í hann.ÞETTA ERU ÓSANNINDI!!!Ég hef ,ásamt öðrum spurt hann sjálfan um þetta :smt093

               GLEÐILEGA PÁSKA



Ég var nú bara við hliðina á Stefáni (Dodge) þegar hann hringdi austur og vildi fá hana keypta, þetta var áður en hann flutti sína inn, og hann ræddi það fullkomnlega við hann að hann vissi að það væri ekki verið að tala um klink, heldur innfluttnigs verð ++++.

Þannig að ég er ekki sammála því að þetta séu ósannindi!

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Merkilegar myndir #11
« Reply #14 on: March 20, 2008, 01:12:18 »
Þetta var svarið sem ég fékk frá Stjána þegar ég hitti hann á fimmtudagskvöldi hjá Krúsers,sennilega sumarið 2006 og var þetta síðan áréttað við mig frá öðrum aðila fyrir fáum dögum.Hefur einhver gert honum tilboð í bílinn?Eða hafa menn aðeins "rætt"verðhugmyndir.
Þessari skammarræðu minni var ekki endilega beint gegn þræðinum núna,frekar gegn því hvernig umræðan hefur verið gegnum tíðina um bílinn og eiganda hans :smt086
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Merkilegar myndir #11
« Reply #15 on: March 20, 2008, 01:53:31 »
Hann Stjáni er algjört gæðablóð og mikill húmoristi.

Skemmtilegri mann er vart hægt að hitta en auðvitað er með hann eins og aðra ofur húmorista það eru bara ekki allir sem skilja húmorinn.

 :lol:
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Merkilegar myndir #11
« Reply #16 on: March 20, 2008, 02:02:47 »
Quote from: "ADLER"
Hann Stjáni er algjört gæðablóð og mikill húmoristi.

Skemmtilegri mann er vart hægt að hitta en auðvitað er með hann eins og aðra ofur húmorista það eru bara ekki allir sem skilja húmorinn.

 :lol:

Hárrétt :!: Þú greinilega þekkir manninn. :smt036
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Gauti90

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Merkilegar myndir #11
« Reply #17 on: March 22, 2008, 17:37:45 »
vááá þetta er allveg gullfallegur bíll!
Ford Capri GT 74'

Volvo 244GL 81'(Varhlutir Til Sölu)

Chevrolet Blazer s-10 Sport 92'