Mottó vetrarins er: Vinna í tryllitækinu í vetur og koma því í notkun á Kvartmílubrautinni næsta sumar
Shocked VAÁÁÁ ... fallegasti bíll á landinu núna .. að mínu mati Shocked
Segið meira um þennan. Hver á kvikindið? Hvar er hann?
Hvað er í honum segi ég nú frekar
Einar B. Sigurðsson heitir kappinn, hann er niðrí porti ennþá og það er 410 cid Keith Craft vél í honum ásamt nítrói!
Hvað eru þeir þá orðnir margir á skerinu? Veit af einum en heyrði af einum á rúntinum í des spurning hvort það sé sá sem ég veit um.
Þetta verður ekki mikið flottara en thetta