Author Topic: kaupa varahluti úti  (Read 2697 times)

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
kaupa varahluti úti
« on: March 09, 2008, 22:49:25 »
sælir

mig langar að forvitnast hvort að einhverjir hérna hafi verið stoppaðir í tollinum mep fulla tösku af varahlutum og verkfærum ?. Og hvort að það væri einhver rosa sekt við því að vera með alltof mikið af alltof dýrum hlutum ?. Ég er nefnilega að spá í að fara út og fylla töskuna  :)
Gísli Sigurðsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
kaupa varahluti úti
« Reply #1 on: March 09, 2008, 22:59:55 »
Myndi ekki mæla með því, nokkrir tollarar á Leifstöð vinna sína vinnu vel, þá sér í lagi þegar kemur að því að koma með varahluti í bíla til landsins, hef verið stoppaður tvisvar en náð að koma mér undan því að borga.

Ef þú villt sleppa því að lenda í veseni skaltu bara hafa allar nótur til staðar. Auk þess má hver taska ekki vera þyngri en 23kg því annars þarftu að borga yfirvikt að 32kg og hún má ALLS EKKI vera þyngri en það.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
kaupa varahluti úti
« Reply #2 on: March 09, 2008, 23:02:11 »
ok takk fyrir þetta. En var þetta dót fyrir háar upphæðir sem þú varst með maggi ?
Gísli Sigurðsson

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
kaupa varahluti úti
« Reply #3 on: March 09, 2008, 23:11:34 »
var að spá í að fá mér aukahluti í nöðruna þegar ég fer til spánar, yrði mikið vesen ef maður væri með eins og hjólablöndung eða kitt og verkfæri í töskuni?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline CAM71

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
kaupa varahluti úti
« Reply #4 on: March 10, 2008, 19:48:04 »
Þú mátt koma með eins mikið og þú vilt innan þeirra marka sem listað er hér: http://www.tollstjori.is/displayer.asp?cat_id=109