Author Topic: Merkilegar myndir #1  (Read 4469 times)

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Merkilegar myndir #1
« on: March 09, 2008, 00:15:11 »
Finnst spjallið hálf dauft að undanförnu, ákvað að setja hér inn myndasyrpu sem kannski lífgar þetta aðeins.
Þessar myndir eru frá fyrsta hópakstri KK, held að þetta sé fyrsti skipulagði viðburður klúbbsins.
Set inn eina á dag og vona að þeir sem þekkja til bílanna fræði okkur um þá.
Vonandi taka menn viljann fyrir verkið og bið afsökunar á gæðunum.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Merkilegar myndir #1
« Reply #1 on: March 09, 2008, 00:40:58 »
Gaman að þessu. Mér finnst alltaf gaman að spá í hvað af þessum
gömlu köggum eru en til og í hvaða ástandi þeir eru í dag.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Merkilegar myndir #1
« Reply #2 on: March 09, 2008, 01:02:45 »
Gaman að sjá fleiri myndir frá þessum hópakstri. 8)

Er þetta ekki Camaro nr. 3 í röðinni, orange með svartan vinyl? Hvaða bíll er þetta?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Merkilegar myndir #1
« Reply #3 on: March 09, 2008, 01:36:42 »
Quote from: "Moli"
Gaman að sjá fleiri myndir frá þessum hópakstri. 8)

Er þetta ekki Camaro nr. 3 í röðinni, orange með svartan vinyl? Hvaða bíll er þetta?

Myndi giska á Y-454
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Merkilegar myndir #1
« Reply #4 on: March 09, 2008, 08:35:10 »
Quote from: "57Chevy"
Finnst spjallið hálf dauft að undanförnu, ákvað að setja hér inn myndasyrpu sem kannski lífgar þetta aðeins.
Þessar myndir eru frá fyrsta hópakstri KK, held að þetta sé fyrsti skipulagði viðburður klúbbsins.
Set inn eina á dag og vona að þeir sem þekkja til bílanna fræði okkur um þá.
Vonandi taka menn viljann fyrir verkið og bið afsökunar á gæðunum.
Pabbi á einmitt slatta af svona myndum,fóruð þið saman á þetta á sínum tíma?
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Merkilegar myndir #1
« Reply #5 on: March 09, 2008, 09:59:12 »
er þetta ekki LTD sem er fremstur?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Merkilegar myndir #1
« Reply #6 on: March 09, 2008, 11:08:50 »
rauður mustang 4 í röðini og þessi blái nr 2 er þetta ekki nova :roll:
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Merkilegar myndir #1
« Reply #7 on: March 09, 2008, 11:11:59 »
Quote from: "edsel"
er þetta ekki LTD sem er fremstur?


myndi halda að þetta væri Fury
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Merkilegar myndir #1
« Reply #8 on: March 09, 2008, 11:19:56 »
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "57Chevy"
Finnst spjallið hálf dauft að undanförnu, ákvað að setja hér inn myndasyrpu sem kannski lífgar þetta aðeins.
Þessar myndir eru frá fyrsta hópakstri KK, held að þetta sé fyrsti skipulagði viðburður klúbbsins.
Set inn eina á dag og vona að þeir sem þekkja til bílanna fræði okkur um þá.
Vonandi taka menn viljann fyrir verkið og bið afsökunar á gæðunum.
Pabbi á einmitt slatta af svona myndum,fóruð þið saman á þetta á sínum tíma?

Já sennilega, man það ekki en tel það líklegt.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Merkilegar myndir #1
« Reply #9 on: March 09, 2008, 11:29:24 »
Quote from: "Moli"
Gaman að sjá fleiri myndir frá þessum hópakstri.


Þær koma ein á dag næstu 15 daga, menn fá ekki alt nammið í einu  :twisted:
Ég var að vona að þessar myndir mindu lífga við spjallið.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Merkilegar myndir #1
« Reply #10 on: March 09, 2008, 12:23:22 »
Þær gera það mjög gaman að þessu.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Merkilegar myndir #1
« Reply #11 on: March 10, 2008, 01:01:18 »
Fremsti bíllinn er Plymouth Fury sem Örvar Sigurðsson formaður átti, annar bíllinn er Novan hans Pálma Helga blikksmiðs, sá þriðji er Y-454 sem þarna er í eigu Einars Egils. blikksmiðs, sá fjórði er sennilega Mustang Mach-1 en þann bíl átti Jóhann Kristjánsson ljósmyndari......
Veit ekki með rest..

Heimildir frá gamla... :shock:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Merkilegar myndir #1
« Reply #12 on: March 10, 2008, 09:50:10 »
Quote
er þetta ekki LTD sem er fremstur?


Hvernig dettur þér svona vitleysa í hug... sérðu ekki að þetta er gullfallegur bíll?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Merkilegar myndir #1
« Reply #13 on: March 10, 2008, 14:21:17 »
horði bara á koppana og hélt að þetta væri kanski gamall löggi :oops:
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

AlliBird

  • Guest
Merkilegar myndir #1
« Reply #14 on: March 10, 2008, 14:58:57 »
Þetta er eins og Krúser - rúntur..  :lol:

Annars var þetta skemmtilegur vegur, ef maður kom á siglingu frá Loftleiðum þá náði maður þokkalegu stökki á brúnni sem var þarna.  8)