Finnst spjallið hálf dauft að undanförnu, ákvað að setja hér inn myndasyrpu sem kannski lífgar þetta aðeins.
Þessar myndir eru frá fyrsta hópakstri KK, held að þetta sé fyrsti skipulagði viðburður klúbbsins.
Set inn eina á dag og vona að þeir sem þekkja til bílanna fræði okkur um þá.
Vonandi taka menn viljann fyrir verkið og bið afsökunar á gæðunum.