Þetta hafa verið flott skilyrði til að geyma bíl úti, mikill snjór og kuldi, það væsir ekki um tíkina meðan að það er svoleiðis ástand. Það hafa svo ekki allir ráð á að geyma bílana sína inni, ef þetta er vel þrifið og bónað er það all góð vörn. Bara flott mál að sem flestir láti drauminn rætast burt séð frá því hvort menn búi í einbýli með stóra skúrinn eða blokk í Breiðholltinu.