Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

1977 Pontiac Trans Am & 1977 Formula

<< < (4/7) > >>

TRANS-AM 78:
lýtur út fyrir að vera það er með allt y82 dótið nema að t-topparnir eru aftermarket að mér sýnist en lítið mál að redda því :)

57Chevy:

--- Quote from: "TRANS-AM 78" ---lýtur út fyrir að vera það er með allt y82 dótið nema að t-topparnir eru aftermarket að mér sýnist en lítið mál að redda því :)
--- End quote ---

Hann lítur út fyrir að vera Y82, en felgur og grill eru ekki rétt fyrir Y82.
Þetta eru Hurst t-toppar, þeir eru minni og réttir fyrir '77 bíl.

TRANS-AM 78:
er ekki gyllt undir snjónum á grillinu  ?? og felgurnar eru 7 " breiðar og gylltar sem passar við y82 77 árgerðina. en hvort sem þetta er bandit eða ekki þá er þetta mjög fallegur bíll :)

LeMans:
Ö93 hver á þennan bíl mjög fallegur vagn og maður ser hann ekkert á rúntinum

Aron M5:
hann heitir Reynir er með RR verktaka eða eitthvað
hann á annan svona sem er eiginlega eins hann er ny sprautaður og fleirra eitthvað breytt græja hann er lika með 71 mustang 351

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version