Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

1977 Pontiac Trans Am & 1977 Formula

<< < (3/7) > >>

Magnus93:

--- Quote from: "TONI" ---Þetta hafa verið flott skilyrði til að geyma bíl úti, mikill snjór og kuldi, það væsir ekki um tíkina meðan að það er svoleiðis ástand. Það hafa svo ekki allir ráð á að geyma bílana sína inni, ef þetta er vel þrifið og bónað er það all góð vörn. Bara flott mál að sem flestir láti drauminn rætast burt séð frá því hvort menn búi í einbýli með stóra skúrinn eða blokk í Breiðholltinu.
--- End quote ---
Hehe, þessi maður sem á efri bílinn býr á móti mér og hann er þá að láta drauminn rætast í 3ja skipti á þessu ári  :lol: en ég veit ekki afhverju hann geymir þennan ekki inni  :?

57Chevy:

--- Quote from: "Magnus93" ---
--- Quote from: "TONI" ---Þetta hafa verið flott skilyrði til að geyma bíl úti, mikill snjór og kuldi, það væsir ekki um tíkina meðan að það er svoleiðis ástand. Það hafa svo ekki allir ráð á að geyma bílana sína inni, ef þetta er vel þrifið og bónað er það all góð vörn. Bara flott mál að sem flestir láti drauminn rætast burt séð frá því hvort menn búi í einbýli með stóra skúrinn eða blokk í Breiðholltinu.
--- End quote ---
Hehe, þessi maður sem á efri bílinn býr á móti mér og hann er þá að láta drauminn rætast í 3ja skipti á þessu ári  :lol: en ég veit ekki afhverju hann geymir þennan ekki inni  :?
--- End quote ---

Magnús93. Værirðu til í að rölta að bílnum á morgun og athuga hvort mælaborðið og armarnir í stýrinu eru gulllitaðir.???

TRANS-AM 78:
það er gyllt, maður sér það á neðri myndinni :)

m-code:
Einn vetur úti á Íslandi og bíllin er ónítur. Bón hefur ekkert með
það að gera. Það er ekkert gaman að eiga þessa bíla nema geta
geimt þá inni.

57Chevy:

--- Quote from: "TRANS-AM 78" ---það er gyllt, maður sér það á neðri myndinni :)
--- End quote ---

Er að spá hvort þetta sé Special Edition bíll ???

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version