Author Topic: Því við erum jú karlmenn !!  (Read 2336 times)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Því við erum jú karlmenn !!
« on: March 03, 2008, 22:52:49 »
Þegar konum er mikið niðri fyrir tala þær gjarnan hátt og í nöldurtón við eiginmenn sína,
þá kemur í ljós sérstakur hæfileiki hjá karlmönnum.
Þeir hætta að heyra!...
Nema kannski stöku orð og þá eiga skilboðin sem konurnar eru að koma á framfæri eiga þau til að brenglast.
 
Konan segir:
 
"Íbúðin er öll í drasli! Komdu nú! Við verðum að taka til, Þú og ég!
Draslið þitt er liggjandi á gólfinu og þú átt ekki eftir að eiga nein föt til að fara í ef við setjum ekki í vél strax!"
 
Þetta heyrir karlmaðurinn:
 
blah,blah,blah,blah, KOMDU!
 
blah,blah,blah,blah, ÞÚ OG ÉG
 
blah, blah,blah,blah, LIGGJANDI Á GÓLFINU
 
blah,blah,blah,blah, EKKI NEIN FÖT
 
blah,blah,blah,blah, STRAX!

 :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Því við erum jú karlmenn !!
« Reply #1 on: March 03, 2008, 23:21:50 »
Góður. :lol:
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Ingsie

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Því við erum jú karlmenn !!
« Reply #2 on: March 04, 2008, 19:18:47 »
ahahahha :lol:
Inga Björg