Þegar konum er mikið niðri fyrir tala þær gjarnan hátt og í nöldurtón við eiginmenn sína,
þá kemur í ljós sérstakur hæfileiki hjá karlmönnum.
Þeir hætta að heyra!...
Nema kannski stöku orð og þá eiga skilboðin sem konurnar eru að koma á framfæri eiga þau til að brenglast.
Konan segir:
"Íbúðin er öll í drasli! Komdu nú! Við verðum að taka til, Þú og ég!
Draslið þitt er liggjandi á gólfinu og þú átt ekki eftir að eiga nein föt til að fara í ef við setjum ekki í vél strax!"
Þetta heyrir karlmaðurinn:
blah,blah,blah,blah,
KOMDU! blah,blah,blah,blah,
ÞÚ OG ÉG blah, blah,blah,blah,
LIGGJANDI Á GÓLFINU blah,blah,blah,blah,
EKKI NEIN FÖT blah,blah,blah,blah,
STRAX! 