Author Topic: Kastarar, Geislaspilari, CB Talstöð ofl  (Read 2084 times)

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Kastarar, Geislaspilari, CB Talstöð ofl
« on: March 03, 2008, 13:07:11 »
til sölu allskonar dót, tilvalið fyrir jeppa kallana!

Kastarar alveg ónotaðir:
2stk nýir Hella Rallye 3000 Blue : kosta 14.000 þús kall stykkið nýir
2stk nýir Hella FF 75 : kosta 11.000 þús kall nýir
2stk ný Hella Ultra Beam FF Vinnuljós : kosta 7.000þús kall stykkið

Verð á kösturunum: fást allir saman á 35.000 þús

Annað til sölu:
Midland CB Talstöð ný og ónotuð, hægt að tengja í vindlakveikjara Verð: 10.000 þús
Pioneer Geislaspilari, ekki viss hvaða tegund.. þarf að athuga það betur Verð: 5.000 þús
Michelin Energy 205/55R16 Sumardekk, ný og ónotuð!! Verð: 30.000 þús

upplýsingar í PM eða síma 8247992 (Sigurður)
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03