Author Topic: cleveland í boss  (Read 2440 times)

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
cleveland í boss
« on: March 02, 2008, 11:24:10 »
Þessi er búin að þola eitt og annað.
Fyrir ca 15 árum var hann blár og með 70-71 cleveland í húddinu.
Þá áttu hann ágætir bræður á Rifi. En Clevelandin varð frægur fyrir
hraðakstur.  Annar bróðirin átti corvettu 78-9 og þegar vettan var
komin á topphraða fór Bossin bara framúr og stakk af.
Clevelandin var seinna tekin úr eftir að hann varð fyrir olískorti
og 302 úr 73 mustang settur í.
Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver veit úr hverju þessi
Cleveland kom áður en hann fór í bossin.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
cleveland í boss
« Reply #1 on: March 07, 2008, 17:55:25 »
Sæll Beggi

Það var hann Ásgrímur sem seldi þennan bíl á Snæfellsnes.  Hann sprautaði hann svona bláan og vélina í hann fékk hann úr 71 til 73 harðtop bíl sem hann keypti af náunga sem vann upp á Shell kópavogshálsi,  Ásgrímur tok ´ur honum vel skiptingu á hásingu og hennti honum svo á haugana,  En þetta var nokkuð heill bíll og ég man á  náunginn sagði við Ásgrím að hann hafði nýlokið við að fara hringinn á honum, sem okkur þótti skrýtið vegna þess að hann var með hand ónýta dempara, þannig að hann skoppaði heil ósköp,

Ég man líka að hann var rúllaður svartur,  kv Smári