Author Topic: alvuru bíll hér á ferðinni  (Read 7076 times)

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
alvuru bíll hér á ferðinni
« on: February 29, 2008, 14:13:21 »
þetta er semsagt bíllinn minn Toyota Corolla Touring  8) þetta er alvuru bíll fyrir alvuru karlmenn, og virkilega gaman að honum í snjónum :twisted:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
alvuru bíll hér á ferðinni
« Reply #1 on: February 29, 2008, 16:45:22 »
:smt104
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
alvuru bíll hér á ferðinni
« Reply #2 on: February 29, 2008, 16:47:23 »
wtf og það er ALVÖRU !
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
alvuru bíll hér á ferðinni
« Reply #3 on: February 29, 2008, 18:26:40 »
sættið ykkur við það strákar að þetta er alvÖru tæki  :lol:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
alvuru bíll hér á ferðinni
« Reply #4 on: February 29, 2008, 18:58:02 »
Quote from: "ingvarp"
sættið ykkur við það strákar að þetta er alvÖru tæki  :lol:


er frúin búin að :smt021 svona illa að þú keyrir á húsmóðurbíll og kallar hann ALVÖRU   :smt011
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
alvuru bíll hér á ferðinni
« Reply #5 on: February 29, 2008, 19:52:23 »
Quote from: "Belair"
Quote from: "ingvarp"
sættið ykkur við það strákar að þetta er alvÖru tæki  :lol:


er frúin búin að :smt021 svona illa að þú keyrir á húsmóðurbíll og kallar hann ALVÖRU   :smt011


ég á enga frú  :lol:  en þetta er samt sem áður snilldarbíl  :wink:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline gtturbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
alvuru bíll hér á ferðinni
« Reply #6 on: February 29, 2008, 19:58:49 »
Nú er ég ekki að reyna vera leiðinlegur en mér finnst þetta spjall vera að fara niður á við í gæðum. Ég hef skoðað þetta spjall í nokkur ár og áður fyrr var aldrei neitt um svona linka sem eiga í raun ekki rétt á sér. Þegar maður er að skoða "Bílarnir og græjurnar" á Kvartmíluspjalli þá á maður von á því að sjá einhverja flotta kvartmílubíla eða allavegana smá "race" græjur. Þessir everyday bílar sem maður getur séð á næsta götuhorni eiga ekki að vera hér að mínu mati (og það er mitt mat!!). Alveg myndi ég styðja það heilshugar að koma þessu spjalli aftur í þann gæðastaðal, hvað varðar efni á því, sem það var fyrir e-h síðan.

Ekkert að dissa þessa prýðilegu Corollu - bara koma þessu á framfæri.
-------------------------------------------------
Úlli
Impreza turbo 2 seldar
Ford F350 MY03 seldur
Audi A4 1.8T ´00 seldur
MMC Lancer Evo 8 ´04 2 seldir
Nissan Double Cab ´03 seldur
Toyota Corolla Si seld
Volvo S40 T4

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
alvuru bíll hér á ferðinni
« Reply #7 on: February 29, 2008, 22:05:16 »
Já okei þessi kemst í mjólkurbúðina jafnvel þó það sé snjóföl,hverjum er ekki sama mér allavega og flestum öðrum sennilega,.common þetta er Kvartmíllusíða..... :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
alvuru bíll hér á ferðinni
« Reply #8 on: February 29, 2008, 22:14:57 »
Þetta hlýtur að flokkast undir 10 mínútna kvartmílubíll....með heppni  :P
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
alvuru bíll hér á ferðinni
« Reply #9 on: February 29, 2008, 23:29:01 »
Quote from: "Chevelle71"
Þetta hlýtur að flokkast undir 10 mínútna kvartmílubíll....með heppni  :P


ónákvæm tala frá mér og félaga mínum, við mældum 400metra og merktum og síðan tókum við á henni og hann tók tímann og það var tæpar 19sek ÓNÁKVÆMT

og gtturbo bara so sorry að ég veð ekki í peningum til að geta keypt það sem mig langar í, þetta er BÍLARNIR og græjurnar þannig að þessu bíll á fullann rétt á sér hérna og motors ég fer mikið í snjó og það þarf MIKIÐ til að stoppa þennann bíl í snjónum á meðan allir þessir impressu og evo guttar eru með 3svar sinnum meiri hestaflafjölda og 4WD og festa sig  :wink:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
alvuru bíll hér á ferðinni
« Reply #10 on: March 01, 2008, 00:23:21 »
Fínasti bíll hjá þér, tákn um gæði ó já. :wink:
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
alvuru bíll hér á ferðinni
« Reply #11 on: March 01, 2008, 01:00:33 »
Quote from: "motors"
Fínasti bíll hjá þér, tákn um gæði ó já. :wink:


venjulega þegar ég kaupi mér bíl þá klikkar eitthvað, hvort það er major eða minor þá klikkar ALLTAF eitthvað, just my luck :x

eeen eina sem hefur klikkað í þessum bíl er að þegar fyrsti alvÖru snjórinn kom þá var ég á leiðinni úr vinnunni um klukkan 9 um morgun, var að vinna í bænum á næturvöktum á þessum tíma og að sjálfsögðu var ekki búið að moka þjóðveginn á milli selfoss og hellu og auðvitað voru nokkrir stórir bílar svo ég nefni nokkra þá voru það Patrol á 44", Ford F-350, Ford Econline á minnst 38" sem keyrðu á miðjum veginum og þrengdu að mér þannig að ég varð að fara inní skafl en ég náði að koma mér úr honum án hjálpar frá björgunarsveit sem betur fer en pústið fór svona líka svakalega eftir þennann og nokkra aðra skafla á leiðinni heim til mín, hann ÖSKRAÐI í dágóðann tíma eða þar til að ég fór að heyra pústið skrapast eftir veginum og fannst það engann veginn sniðugt þannig að það var soðið saman, það finnst mér nokkuð gott fyrir 91árgerð af bíl :)

en felgur og sprautun koma vonandi í sumar ef ég fæ vinnu einhverstaðar :lol: kannski geri ég eitthvað meira við hann maður veit aldrei :D


langaði bara að deila þessu með ykkur
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: alvuru bíll hér á ferðinni
« Reply #12 on: March 01, 2008, 01:12:58 »
Quote from: "ingvarp"
þetta er semsagt bíllinn minn Toyota Corolla Touring  8) þetta er alvuru bíll fyrir alvuru karlmenn, og virkilega gaman að honum í snjónum :twisted:


Ingvar, hvað ertu gamall vinur ?:!:
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: alvuru bíll hér á ferðinni
« Reply #13 on: March 01, 2008, 01:20:59 »
Quote from: "ADLER"
Quote from: "ingvarp"
þetta er semsagt bíllinn minn Toyota Corolla Touring  8) þetta er alvuru bíll fyrir alvuru karlmenn, og virkilega gaman að honum í snjónum :twisted:


Ingvar, hvað ertu gamall vinur ?:!:



21 why ? pottþétt stafsetningin :lol:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: alvuru bíll hér á ferðinni
« Reply #14 on: March 01, 2008, 01:29:03 »
Quote from: "ingvarp"
Quote from: "ADLER"
Quote from: "ingvarp"
þetta er semsagt bíllinn minn Toyota Corolla Touring  8) þetta er alvuru bíll fyrir alvuru karlmenn, og virkilega gaman að honum í snjónum :twisted:


Ingvar, hvað ertu gamall vinur ?:!:



21 why ? pottþétt stafsetningin :lol:
Hmmm heldurðu það já   :roll:

Ætli það sé ekki frekar myndin að toyotu hræinu og eitt stk þráður um það   :lol:

Á meðan það er helgi segðu þá að þú sért fullur eða á sterkum efnum  :wink:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: alvuru bíll hér á ferðinni
« Reply #15 on: March 01, 2008, 01:34:39 »
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "ingvarp"
Quote from: "ADLER"
Quote from: "ingvarp"
þetta er semsagt bíllinn minn Toyota Corolla Touring  8) þetta er alvuru bíll fyrir alvuru karlmenn, og virkilega gaman að honum í snjónum :twisted:


Ingvar, hvað ertu gamall vinur ?:!:



21 why ? pottþétt stafsetningin :lol:
Hmmm heldurðu það já   :roll:

Ætli það sé ekki frekar myndin að toyotu hræinu og eitt stk þráður um það   :lol:

Á meðan það er helgi segðu þá að þú sért fullur eða á sterkum efnum  :wink:


afhverju má ég ekki setja inn þráð um bílinn minn eins og ALLIR aðrir ??? ég bara á ekki peninga til að eiga 25milljón króna bíla 10milljón króna hjól og 5milljón króna fjórhjól eins og sumir :roll:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
alvuru bíll hér á ferðinni
« Reply #16 on: March 01, 2008, 01:40:57 »
Ég er bara að útskýra hvað þessi þráður er búinn að snúast um.

svo held ég að þú sért með eitthvað brenglað verðskyn  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: alvuru bíll hér á ferðinni
« Reply #17 on: March 01, 2008, 02:02:10 »
Quote from: "ingvarp"


afhverju má ég ekki setja inn þráð um bílinn minn eins og ALLIR aðrir ???


 
þú mát það eins og allir , en her eru 3 ábendingar

1) það að láta þráðinn um óbreytan japanskan bíll í Bílarnir og Græjurnar, réttar að láta hann í Alls konar röfl , kannski í Almennt Spjall.
2) seta bara 1 myndi af honum í snjónum , koma með myndir af honum ný bónuðum sýna hann frá A til Ö

3) Ekki kalla þráð um óbreytan Toyota Corolla Touring " alvuru (eða alvöru)bíll hér á ferðinni" þar sem men er mest að tala um american muscle cars og ein til tvo bimmer  :D

en þetta er bara mín skoðun

en hvað ertu með undir húdinu  :-k
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
alvuru bíll hér á ferðinni
« Reply #18 on: March 01, 2008, 13:37:44 »
það er stock 1,6 motor í henni eins og er  :wink:  er að finna teikningar af þessum bíl og reyna að finna úr hvernig vél ég get skellt í hana  :wink: ef ég get sett eitthvað alnmennilegt í hana þá geri ég það annars ekki  :)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
alvuru bíll hér á ferðinni
« Reply #19 on: March 01, 2008, 13:52:15 »
skil ekki af hverju menn eru að setja útá þennan þráð  :)

..ég átti einnig svona bíl fyrir nokkru síðan.

Hér eru myndir af honum ný bónuðum og fínum  :mrgreen:



~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson