Author Topic: hættur við sölu, má eyða  (Read 1577 times)

Offline arnaar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
hættur við sölu, má eyða
« on: February 27, 2008, 23:38:49 »
Er með til sölu Canon 350D / Rebel Xt

með fylgir:

• 18-55 linsan
• batterygrip BG-E3
• handgrip
• 2x battery
• hleðslutæki
• SanDisk ultra II 1 gb CF kort

vélin er sirka 2 ára gömul

Nýherji.is sagði:
• 8.0 megapixlar.
• Þrír rammar á sek.
• E-TTL II flasskerfi.
• DIGIC II örgjörvi.
• Sjö punkta sjálfvirkur fókus.
• DPP RAW myndvinnsluhugbúnaður
• Aðskilin RAW/JPEG myndataka.
• USB 2.0 háhraða tengi/Video Out.
• Samhæf með EF/EF-S linsum og EX Speedlite flössum.
• PictBridge samhæfð.

Fyrir þá sem elska ljósmyndun.

EOS 350D er búin hinni margrómuðu CMOS myndflögu frá Canon sem færir þér framúrskarandi ljósmyndagæði og 8.0 milljón punkta upplausn. Vertu ávallt tilbúinn fyrir næsta skot með þremur römmum á sekúndu. Öflug DIGIC II tækni sem er fengin úr ,,pro-línu” Canon tryggir yfirgnæfandi skilvirkni og hraða við myndatöku.

Hraður sjálfvirkur fókus með sjö fókuspunktum sem eru dreifðir um rammann til að ná hraðvirkum og nákvæmum fókus, jafnvel á viðfangsefnum sem eru á hreyfingu. Læstu fókusnum áður en þú smellir af með One Shot AF eða skiptu yfir í AI Servo AF til að taka myndir af viðfangsefni sem er á ferðinni – frábært fyrir myndatöku af villtum dýrum eða íþróttum.

Hið öfluga ,,pop-up flash” býður upp á mikinn sveigjanleika í ljósi. E-TTL II ,,distance-linked” flassið les fókusfjarlægð linsunnar og umhverfisljósið til að ná nákvæmri flass-mælingu en þetta er t.d. mikill kostur þar sem endurvarp er erfitt. Við EOS 350D er hægt að nota alla EX Speedlite flash-línuna, auk Speedlite 580X, sem bætir stöðugleika hvað liti varðar.

EOS 350D er samrýmanleg við rúmlega 60 EF linsur frá Canon, auk Canon EF-S linsa. Vélin er hönnuð með hinn stafræna ljósmyndara í huga þar sem EF-S 10-22mm f/3.5-4.5 USM og EF-S 17-85mm f/4-5.6 IS USM linsurnar spanna stórt svið brennivíddar (focal length) á meðan EF-S 60mm f/2.8mm Macro USM færir þér nýjar víddir til að taka myndir af m.a. skordýrum og plöntum.

Óviðjafnanlegur sveigjanleiki þar sem þú getur valið JPEG myndir fyrir beina útprentun eða eftirvinnslu og einnig skrifað JPEG og RAW myndir samtímis. Canon Digital Photo Professional RAW hugbúnaðurinn gerir þér kleift að vinna enn betur dýrmætar RAW myndir eftir á.[/QUOTE]

vantar reyndar handólina inná þessa mynd

tilboð í ep takk ;)