Author Topic: Jeep Grand Cherokee Limited  (Read 1544 times)

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Jeep Grand Cherokee Limited
« on: February 27, 2008, 20:24:26 »
Sælir..

 Er með Grand árgerð 1999. Þetta er limited útgáfan, V8 4.7, ssk. ekinn 149.xxx KM.

 Bíllinn er vínrauður að lit, ljósbrúnt leður, lúga, cruise, minni í bílstjórasæti,minni í speglum, hiti i speglum, útvarp/cd/kasetta, infinity gold hljómkerfi...  og bara allur helsti aukabúnaður.

Með bílnum fylgir bæði sumar og vetrardekk á felgum.
 

 Það er 2 að bílnum:

 pústar út með hljóðkút
 Pakkdós aftan úr millikassa er farin að leka.


Áhvílandi er um 650-700k, afborganir eru um 25k á mán. Lánveitandi er Lýsing

 Verð: Tilboð
 Skipti: Já skoðað

 Er helst að leita eftir breyttum jeppa "38+,er heitastur fyrir bronco eða blazer, en skoða allt.
 Vil helst taka bíl uppí og losna við lánið.

 Flottur bíll sem hefur verið vel hugsað um...

 Myndir hér: http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=carmembers/5281

 Síminn hjá mér er: 865-1452, nafnið er Gísli.
Einnig hægt að nota gillarinn@visir.is
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited