Ég hef einu sinni reynt að umfelga dekk sjálfur og ég er ekkert voðalega fimur við þetta...
Ég eiginlega bara er glataður við það.
Hvernig er best að gera þetta? Þarfa að taka dekk af álfelgum, taka dekk af stálfelgum og setja á álfelgunar... kannski einhver sem vill gera þetta fyrir lítið?