Author Topic: 727?  (Read 3785 times)

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
727?
« on: February 25, 2008, 22:51:10 »
ég var að velta því fyrir mer hvort að það væri ekki alveg pott þétt 727 skifting afan á 360 vél sem kemur ur dodge mirödu árgerð 80 og 318 motor sem kemur úr dodge ram van 250 árgerð 88.

Kveðja Alli
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
727?
« Reply #1 on: February 26, 2008, 10:02:32 »
það er pottþétt 727 í vaninum... en það gæti verið 904 í mirada..
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
727?
« Reply #2 on: February 26, 2008, 20:50:21 »
hvernig sér maður það hvað skifting þetta er sem er við 360 motorinn?
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
727?
« Reply #3 on: February 27, 2008, 12:37:33 »
727 er stærri um sig og aðeins öðruvísi..
ef þú ert með bæði van kramið og mirada kramið fyrir framan þig þá
bara skoðaru hvort þær séu báðar eins... ef svo er þá eru báðar 727.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
727?
« Reply #4 on: February 27, 2008, 19:58:30 »
en 727 skiftinginn passar beint a 360 velina er það ekki?
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
727?
« Reply #5 on: February 27, 2008, 20:18:48 »
júbb...
það eins aem þú þarft að spá í er að á converter við 360 er balance klossi
sem þarf að vera til að balancera vélina.. það er ekkert slíkt á 318 converter.

Mig minnir að converter passi á milli 727 og 904... er þó ekki viss...
just google it :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
727?
« Reply #6 on: February 27, 2008, 20:22:53 »
þakka þér kærlega fyrir upplýsingarnar Dodge
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
727?
« Reply #7 on: February 28, 2008, 01:23:25 »
Og hvaða Miranda er þetta ?
Sigurbjörn Helgason

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
727?
« Reply #8 on: February 28, 2008, 15:39:53 »
þetta er sú bláa hirti vélinna og skiftinguna úr henni og strákur að nafni Einar og býr í vogunum sem á new yorkerinn hirti síðan bílinn og ættlar sér að reina að gera þetta upp

Kveðja Alli
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
727?
« Reply #9 on: February 28, 2008, 20:57:25 »
Jæja,gleðilegt að það sé ekki alveg útdautt áhugamál að bjarga sjaldgæfum bílum eins og þessum Mirada
Sigurbjörn Helgason

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
727?
« Reply #10 on: February 28, 2008, 21:04:45 »
Mirada heita þeir víst.  :wink:
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
727?
« Reply #11 on: February 29, 2008, 01:03:44 »
Sigurbjörn Helgason

cecar

  • Guest
727?
« Reply #12 on: February 29, 2008, 01:33:15 »
Var búið að henda þessari hvítu vitið þið það?
Átti hérna forðum daga bæði þessa hvítu og bláu á sama tíma, og voru þeir vel uppgerðarhæfir þá.
Hvíti þó sjúskaðri að utan en betri að innan og tókst mér að steikja skiptinguna í honum, sá blái var allur svona þokkalega sjúskaður en í lagi. Sá bíll eyddi allveg svakalega og vel rúmlega það sama hvað sem gert var, man að hann fór með 1000 kall úr Hafnarfyrði upp á höfða og til baka og það á meðan bensín var "ódýrt"
P.s sá hvíti var með 318 og blái með 360 minnir mig..

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
727?
« Reply #13 on: February 29, 2008, 01:43:15 »
Já,það er búið að henda þessari hvítu. :(
Sigurbjörn Helgason