Um er að ræða flottan e46 touring diesel ekinn 127 þúsund.
Nýlega kominn úr inspection II hjá Bogl, Hefur ávallt verið þjónustaður af BMW hér heima og í þýskalandi.
Bíllinn er mjög þéttur í akstri og eyðir litlu eða um það bil 8-9L innanbæjarkeyrslu.
Vélin er 2.0L túrbo sem er að skila að mig minnir 170hp og 330nm í togi og er hægt að nýta þau hestöfl vel á 6 gíra beinskiptingunni, hann virkar all svakalega á ferðinni

Innrétting, leður og lakk á bílnum er mjög vel
farið og ég gæti trúað að hann hafi aldrei verið kústaður. Ég hef bara notað meguiars vörur á hann síðan ég fékk hann fluttan inn. Þjónustubók fylgir.
Aðeins 2 eigendur (fyrir utan innfluttnigsaðilann sem var með hann skráðan á sig í 1 dag)
Helsti búnaður sem ég man eftir, þangað til ég fæ fæðingarvottorðið er:
Leður
Sportsæti
NAV
6 loftpúðar fyrir ökumann og farþega.
Krókur sem er hægt að taka af
60/40 niðurfellanleg aftursæti
Hiti í sætum
Rafmagn í framrúðum
rafmagn í speglum
spólvörn
skrikvörn
sportstýri
16" álfelgur með góðum sumar og vetrardekkjum
kastarar
Kem með meiri upplýsingar um búnað seinna.
Áhvílandi er 2.5 milljónir í lán hjá TM 79 mánuðir eftir á hagstæðum vöxtum í íslenskri mynt. Síðasta afborgun var 41 þúsund.
Ásett verð er 3 milljónir í skiptum en 2.9 ef um staðgreiðslu er að ræða.
Skipti eru aðeins skoðuð á bíl í milligjöf, hef ekki áhuga á að taka yfir lán.
Hægt er að nálgast mig í síma
892-4504,
567-7846msn:
einarsig_@hotmail.comemail:
robotic@simnet.iseða
einkapósti hér á spjallinu



500kall fylgir með í hólfinu!



