Author Topic: bara flottur  (Read 9625 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
bara flottur
« on: February 24, 2008, 22:00:05 »
:shock:  :shock:  :shock:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
.
« Reply #1 on: February 24, 2008, 22:04:20 »
já VÁ! þessi fær 10 í minni bók 8)
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
bara flottur
« Reply #2 on: February 24, 2008, 22:05:55 »
camaro með trans am merkingum???

þykir það töff nú til dags?? :lol:
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Gutti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
bara flottur
« Reply #3 on: February 24, 2008, 22:20:53 »
Veit einhver hvenar nýi camaroinn kemst i sölu á íslandi
DEVIL RACING
Honda crf 250 2008
kawasaki kx 250 1998 selt
GMC pick-up  1996 seldur
Chevrolet suburban 1968
Trans Am   1987
Trans Am GTA  1987
Trans Am 1986
Camaro SS v8 2001
Chevrolet Malibu 2 door 1979

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
bara flottur
« Reply #4 on: February 24, 2008, 22:51:38 »
Önnur mynd.
Þessi er ekki minna geðveikur.
Helgi Guðlaugsson

Offline top fuel

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
bara flottur
« Reply #5 on: February 24, 2008, 23:03:13 »
Það verður gegjað þegar nýi trans am-inn kemur á markað. Einfaldlega sá svalasti sem ég hef séð

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
bara flottur
« Reply #6 on: February 24, 2008, 23:05:09 »
Ég veit ekki til þess að það verði neitt einhver nýr trans am, á þetta ekki bara að verða camaro
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
bara flottur
« Reply #7 on: February 24, 2008, 23:11:40 »
Það eru engin drög um framleiðslu á nýjan Firebird. Ég er allavega mun meira að fíla þessa útgáfu af Trans Am heldur en Camaroin sem er að fara að koma.

Hinsvegar á nýi Camaroin að fara í framleiðslu seinnipartin á þessu ári og koma á markað á fyrsta ársfjórðungi 2009.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Magnus93

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
bara flottur
« Reply #8 on: February 24, 2008, 23:15:12 »
Þessir eru flottir :o  .. Þetta þá enþá svona camaro og trans am næstum því alveg eins nema annar framendi  :D
Ktm Sx 125 Black edition 2007
Rieju Mrx Pro 80 2006 *selt* :cry:
Yamaha Dt 50 2006 *selt*

Magnús M. Hallsson.

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Consept Trans Am
« Reply #9 on: February 24, 2008, 23:16:37 »
Hann heitir Kevin Morgan sem gerði þessar myndir. Hann er mykill Trans Am áhugamaður, hann fékk leyfi frá GM til að nota 09 Camaroin sem grunnmynd í þessar concept myndir. Var í sambandi við hann í haust, keypti boli á alla fjölskildumeðlimi með svona myndum úr fyrstu prentunninni. Honum fannst það  merkilegt að eitthver frá Íslandi vissi um þetta hjá honum.

Linkur á síðuna hans:

http://www.kevinmorgandesigns.com/home.html
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
bara flottur
« Reply #10 on: February 24, 2008, 23:30:52 »
Quote from: "Lindemann"
camaro með trans am merkingum???

þykir það töff nú til dags?? :lol:


Og hvar hefur þú verið síðstliðin ca 40ár  :roll:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
bara flottur
« Reply #11 on: February 24, 2008, 23:57:54 »


bara fallegt  8)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
bara flottur
« Reply #12 on: February 25, 2008, 00:26:33 »
Mætti vinna eitthvað áfram með þetta lúkk... er ekki að fíla hina :!:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
bara flottur
« Reply #13 on: February 25, 2008, 00:43:18 »
eigum við að ræða þetta eitthvað frekar ? þessi er einfaldlega sá flottasti af öllum þessum bílum IMO

Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
bara flottur
« Reply #14 on: February 25, 2008, 00:47:30 »
njósnamyndir sem ég lét taka um daginn....  :P



8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
bara flottur
« Reply #15 on: February 25, 2008, 00:50:28 »
Nýi Challengerinn er alveg hriiiikalega getnaðarlegur, feginn að þeir breyttu afturljósapanelnum.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
bara flottur
« Reply #16 on: February 25, 2008, 00:57:58 »
Camminn... sennilega ekki endanlegt útlit :!:

8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
bara flottur
« Reply #17 on: February 25, 2008, 02:14:02 »
Mætti lengja húddið á cammanum
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
bara flottur
« Reply #18 on: February 25, 2008, 08:12:41 »
Quote from: "Siggi H"
eigum við að ræða þetta eitthvað frekar ? þessi er einfaldlega sá flottasti af öllum þessum bílum IMO



NOT!

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
bara flottur
« Reply #19 on: February 25, 2008, 14:34:21 »
Quote from: "Kiddi"
Mætti vinna eitthvað áfram með þetta lúkk... er ekki að fíla hina :!:
þessi er flottur en allir þessir nýju mc bílar eru allir alveg eins :?
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168