Author Topic: Hraðamælir í Golf, þarf hjálp!  (Read 2109 times)

Offline rockstone

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
Hraðamælir í Golf, þarf hjálp!
« on: February 24, 2008, 18:47:43 »
Veit einhver hvernig maður kemst að Gauge Face (hraðamælaspjaldinu) í golf mk4/4/IV, ætla að skipta um, og setja flottara hraðamælaspjald....

vantar þá hvar ég losa einhvað til þess að komast að þessu....


Modified 24.02.2008 klukkan 18:37

kominn með dæmið í hendurnar, en veit einhver hvernig á að taka hraðamæla nálarnar af án þess að eyðileggja einhvað?
Bergsteinn Dagur Ægisson

Offline Öddi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 88
    • View Profile
Hraðamælir í Golf, þarf hjálp!
« Reply #1 on: February 24, 2008, 19:32:10 »
Ekkert ólíklegt að þú getir notað teskeið til að spenna nálina upp af pinnanum sem heldur henni, bara fara varlega. (og muna hvar nálin var staðsett á mælinum)
Enginn ábyrgð tekinn, en þessa aðferð notaði ég þegar ég skipti um skífu í Hallanum

Kv: Öddi