Author Topic: Spjallið  (Read 4789 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
Spjallið
« on: February 24, 2008, 02:52:36 »
Já satt er það strákar, spjallið er orði ansi spes.

Væri ekki betra að við myndum skella okkur bar aftur í stökurnar?

Spjallar enn um seina þrá,
Spjallið okkar góða.
Eigi hefur en komið sá,
Er toppar ykkur fróða.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Spjallið
« Reply #1 on: February 24, 2008, 03:00:08 »
Magnaður á Mustangnum,
Anton út´að aka
dreymir um það dömunum
duglega í hann að taka.

En Anton kallinn of fullur er
með Thule kaldan í glasi
brátt verður kallinn alveg ber
og píurnar hverfa í fasi.

:mrgreen:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Spjallið
« Reply #2 on: February 24, 2008, 03:05:42 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Já satt er það strákar, spjallið er orði ansi spes.

Væri ekki betra að við myndum skella okkur bar aftur í stökurnar?

Spjallar enn um seina þrá,
Spjallið okkar góða.
Eigi hefur en komið sá,
Er toppar ykkur fróða.


Quote from: "Moli"
Magnaður á Mustangnum,
Anton út´að aka
dreymir um það dömunum
duglega í hann að taka.

En Anton kallinn of fullur er
með Thule kaldan í glasi
brátt verður kallinn alveg ber
og píurnar hverfa í fasi.

:mrgreen:


 =D>
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Spjallið
« Reply #3 on: February 25, 2008, 11:41:33 »
Quote from: "Belair"
Quote from: "Anton Ólafsson"
Já satt er það strákar, spjallið er orði ansi spes.

Væri ekki betra að við myndum skella okkur bar aftur í stökurnar?

Spjallar enn um seina þrá,
Spjallið okkar góða.
Eigi hefur en komið sá,
Er toppar ykkur fróða.


Quote from: "Moli"
Magnaður á Mustangnum,
Anton út´að aka
dreymir um það dömunum
duglega í hann að taka.

En Anton kallinn of fullur er
með Thule kaldan í glasi
brátt verður kallinn alveg ber
og píurnar hverfa í fasi.

:mrgreen:


 =D>




Moli Kallinn kaldur er
og lætur í sér heyra,
ætli hann sé orðinn allveg ber
eða kann hann meira
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline stedal

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
Spjallið
« Reply #4 on: February 25, 2008, 18:57:26 »
Hérna má funda við fræðimenn,
Um Ford og Kadilljáka
En einnig ræða og rífast í senn.
Við kynsvelta fermingarstráka.



Hvernig væri að hafa inngöngupróf inn á spjallið með því að láta hvern nýjan meðlim botna stöku?
Stefán Dal

Jeep CJ5 V8 360ci. ´80
Mazda6 TD2.0 ´03

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Spjallið
« Reply #5 on: February 25, 2008, 23:27:48 »
Quote from: "stedal"
Hérna má funda við fræðimenn,
Um Ford og Kadilljáka
En einnig ræða og rífast í senn.
Við kynsvelta fermingarstráka.



Hvernig væri að hafa inngöngupróf inn á spjallið með því að láta hvern nýjan meðlim botna stöku?


Góður!!!!
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Spjallið
« Reply #6 on: February 26, 2008, 09:57:20 »
sammála síðasta ...
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
Spjallið
« Reply #7 on: February 26, 2008, 11:44:21 »
Bensín graðir, pústin snýta.
Ford eða Gm hvor í annann bíta.
Stálin stinn, pinninn inn,
Í gólfið fer að ýta.
Markið nálgast, hraðinn magnast.
Að lokum gegnum skjótast.
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-

Offline vbg

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Spjallið
« Reply #8 on: February 26, 2008, 22:27:54 »
Öskur mótors ögra kyrrð nætur
óðum eyk ég hraða
blöndungur í brunahólf grætur
ljósin malbikið baða

hvinur á meðan að metrarnir hverfa
malbik og dekkin snertast vart
í huganum finnst ég heiminn erfa
lifi hratt og keyri hart
valdimar bjarni guðmundsson
caprice 83 í hvíld
pontiac lemans 70

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Spjallið
« Reply #9 on: February 27, 2008, 12:29:04 »
:smt041
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Gauti90

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Spjallið
« Reply #10 on: March 22, 2008, 16:14:36 »
Flott þetta  :smt038  endilega fleiri svona vísur ef þið kunnið þetta er snilld :D
Ford Capri GT 74'

Volvo 244GL 81'(Varhlutir Til Sölu)

Chevrolet Blazer s-10 Sport 92'