Þessi bíll er bara ekki mach1.
Fastback með 2 hólfa cleveland original.
EN þetta er eini 73 fastback á landinu sem ég veit um núna.
Ég man eftir öðrum, mjög heillegur, sá hann síðast um 1990.
Var grabber blár með silfur röndun, á original koppum og alveg heill.
Var líklega síðast á R6527 og fastanúmer KB140.
Það er eins og hann hafi bara horfið og ég lýsi hér með eftir honum.
Var síðast á númerum 89. Mig minnir að hann hafi verið á
skemmuveginum hjá partasöluni Hedd þegar ég sá hann.
kv Beggi