Author Topic: camaro 84 Berlinett  (Read 17453 times)

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
camaro 84 Berlinett
« Reply #20 on: February 22, 2008, 21:10:05 »
þegar ég eignaðist hann setti ég líka í hann að mér skilst mjög fágæta "leður" innréttingu.. man nú ekki alveg hvað hún heitir en þetta er t.d. sama innrétting og var í knight rider.. :)
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline LeMans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 196
    • View Profile
Camaro
« Reply #21 on: February 23, 2008, 06:57:51 »
eg veit að áður en hann var sprautaður í sama lit var verið að spá í að hafa hann rauðan það hefði liklega komið vel út. hann var finn svona brúnn líka.en af hverju var kittið rifið af honum og sett á annan? er vitað hvernig það gengur að gera hann upp í dag er hann langt kominn?
Sigurbjörn Ragnarsson                                     
VW Golf 1998 Seldur
Citroen Xara ´01

Offline camaro 90

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
camaro 84 Berlinett
« Reply #22 on: February 29, 2008, 18:11:21 »
Ég er nokkuð viss um að sá hvíti og brúni sé sami bíllinn án breytinga nema liturinn. hann var málaður hvítur í Fellabæ í kringum '99, frekar máttlaus og slitinn 305. Var seldur seinna til Rkv. Það voru ekki margir 3 gen með dgt. mælaborði. Man líka eftir felgunum á þessum hvíta.

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
camaro 84 Berlinett
« Reply #23 on: February 29, 2008, 20:14:28 »
hvað var nr á sá brúna?
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline LeMans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 196
    • View Profile
Camaro
« Reply #24 on: February 29, 2008, 20:45:25 »
já hvíti á mynd nr 1 er sá sami og brúni JD 075 en er mikið forvitinn af hverju var kittið tekið af honum og sett á annan eins og hvað þetta er reffilegt kitt þá hefði maður aldrei tímt að skipta því út fyrir eithvað annað.
Sigurbjörn Ragnarsson                                     
VW Golf 1998 Seldur
Citroen Xara ´01

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
camaro 84 Berlinett
« Reply #25 on: February 29, 2008, 23:16:50 »
sá sem seldi mér bílinn hélt eftir öllu kittinu til að nota á annann 3rd gen sem hann átti:


sem lítur svona út í dag:


ég fékk í staðinn dótið af þeim rauða og setti á hvíta:  


Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
camaro 84 Berlinett
« Reply #26 on: March 01, 2008, 01:40:05 »
geggjadar felgur
Tanja íris Vestmann

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
camaro 84 Berlinett
« Reply #27 on: March 01, 2008, 08:07:50 »
þær voru ekki merkilegar þegar ég fékk þær í hendurnar:


en konan náði í autosol og hamaðist á þessu:


og útkoman var þessi:


og fyrri eigandi dauðsá eftir að hafa ekki haldið felgunum eftir líka, var bara búinn að dæma þær ónýtar..  :wink:
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
camaro 84 Berlinett
« Reply #28 on: March 01, 2008, 14:15:36 »
jæja hann er þá aftur komin með Berlinettu legri frammhluta, vantar bara ristarnar  :wink:


~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline LeMans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 196
    • View Profile
Camaro
« Reply #29 on: March 01, 2008, 14:57:18 »
Góðan daginn, og er þessi rauði á þessum myndum þá JD 075 eins og hann er í dag?
Sigurbjörn Ragnarsson                                     
VW Golf 1998 Seldur
Citroen Xara ´01

Offline Ramarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 153
  • SRT 8 og Iroc Z
    • View Profile
camaro 84
« Reply #30 on: March 01, 2008, 22:12:11 »
eru ekki til myndir af honum eins og hann er í dag

Offline LeMans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 196
    • View Profile
Camaro
« Reply #31 on: March 04, 2008, 12:15:21 »
Farin að halda að hann se ekki í myndhæfu ástandi :lol: en synd eins og hvað þetta var fallegur bill þegar hann var brúnn,ófáir rúntarnir sem maður fór á honum Reykjavíkina á góðviðrisdögum:)
Sigurbjörn Ragnarsson                                     
VW Golf 1998 Seldur
Citroen Xara ´01

Offline BLÁR

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: Camaro
« Reply #32 on: March 04, 2008, 19:41:56 »
Quote from: "LeMans"
Farin að halda að hann se ekki í myndhæfu ástandi :lol: en synd eins og hvað þetta var fallegur bill þegar hann var brúnn,ófáir rúntarnir sem maður fór á honum Reykjavíkina á góðviðrisdögum:)

Lesa betur blaðsíðu 1. :shock:
Pajero 3,2
Camaro LT 1977 í uppgerð
Camaro 1977 í varahl. og eitthvað

B.Gunnar Lár.

Offline LeMans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 196
    • View Profile
Camaro
« Reply #33 on: March 05, 2008, 09:34:03 »
ekki segir síða 1 hvort það seu til myndir af honum eins og hann er í dag eða?
Sigurbjörn Ragnarsson                                     
VW Golf 1998 Seldur
Citroen Xara ´01

Offline BLÁR

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
camaro 84 Berlinett
« Reply #34 on: March 05, 2008, 10:35:26 »
Ekki veit ég hvað þú kallar myndhæft ástand, en sins og segir í texta er hann ný sprautaður og er verið að raða saman  :roll:
Pajero 3,2
Camaro LT 1977 í uppgerð
Camaro 1977 í varahl. og eitthvað

B.Gunnar Lár.

Offline LeMans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 196
    • View Profile
Camaro
« Reply #35 on: March 05, 2008, 17:53:38 »
þá veit eg ekki hvað þú ert að fara með því að segja lesa siðu eitt, en spurningin var svo eru til myndir af honum eins og hann er í dag? Myndhæft ástand t.d hlutur fyrir hlut s.s allur ósamsettur :roll: en fint að vita til þess að hann kemur til með að sjást á götunum síðar meir
Sigurbjörn Ragnarsson                                     
VW Golf 1998 Seldur
Citroen Xara ´01

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
camaro 84 Berlinett
« Reply #36 on: March 20, 2008, 23:49:52 »
félagi minn þennan úr eyjum í dag, hann er á selfossi núna
Einar Kristjánsson

Offline Ramarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 153
  • SRT 8 og Iroc Z
    • View Profile
camaro 84
« Reply #37 on: March 24, 2008, 17:51:23 »
ekki JD 075 bíllinn þetta eru ekki sömu bílarnir

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: camaro 84 Berlinett
« Reply #38 on: February 12, 2010, 00:56:15 »
sá þennan þráð og datt í hug að pósta inná hann. Bróðir félaga mín á Seyðisfirði átti þennan brúna allavega setti á hann eitthvað kitt og svona. Það var einmitt berlinetta eins og svennidevilracing segir. Hann var svo sprautaður hvítur. Og bróðir félaga míns seldi hann á meðan hann stóð í sprautuklefanum. Þetta hef ég allavega eftir félaga mínum.
Gisli gisla

Offline hillbilly

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Re: camaro 84 Berlinett
« Reply #39 on: February 12, 2010, 16:13:33 »
þessi hvíti á myndonum , ég keyfti hann i apríl á síðasta ári á selfossi  tók hann slatta i gegn skifti um skiftingu málað vélarsal annað milli hedd og blöndung og helling að góðgæti  seldi hann svo i enda summars með 10 miða og alles , bíllin fór þá aftur á selfoss  og er þar i dag , hann var skráður z-28  og með numerið it-488 . var orðinn helviti góður þegar ég var buinn með hann , veit ekki um ástandið á honum i dag ,allvena buinn að heirra sögur af honum upp á umferðar eyjum og fleirra  :-( sorglegt þegar maður var buinn að vinna svona mikið i honum
drive it like you stole it   


camaro 84
chevrolet c 1500  88 seldur
chevrolet k1500 91  seldur
ktm 450 exc   06
malibu flame 79 seldur