Author Topic: Búr  (Read 3976 times)

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Búr
« on: February 20, 2008, 23:20:22 »
Mig vantar að vita hvort það væri í lagi að nota svona búr hjá ykkur í keppni eins og þarna er verið að sýna

http://www.jegs.com/p/Jegster/758645/10002/-1

Ósk um svar/svör

Kveðja Birgir
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline DariuZ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Búr
« Reply #1 on: February 20, 2008, 23:36:51 »
Biggi minn...    Er ekki 11 og undir skildugir?...

Luv...
Hrannar Markússon

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Búr
« Reply #2 on: February 20, 2008, 23:37:23 »
Já þau væru lögleg en þetta eru mild steel,ættir að geta fengið þessi búr úr chromemoly sem eru léttar
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Búr
« Reply #3 on: February 21, 2008, 00:35:32 »
Takk fyrir þetta núna er ég ekki allveg inní þessu en eru chromemoly búr eitthvað mikið léttari????? Eða væri ég að spara mér 0,5kg eða
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Búr
« Reply #4 on: February 21, 2008, 01:18:55 »
Sælir félagar :)

Sæll Birgir.

Þetta búr sem að Jegs býður upp á er vel yfir þeim kröfum sem að við gerum um búr.
Þau standast líka allar kröfur FIA og NHRA fyrir veltibúr.

Þú getur séð þetta hérna:  http://www.nopi.com/nopims/dsp_TC.php?vn=RB01

Kafli 4:10.

Og hérna:  http://kvartmila.is/display.php?PageID=4

"Aðalreglur Kvartmíluklúbbsins"

Kafli 4:10.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline DariuZ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Búr
« Reply #5 on: February 21, 2008, 20:23:33 »
Hvenar er það orðið skylda að hafa búr?  Hvað tími setur mörkin?
Hrannar Markússon

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Veltigrind og búr.
« Reply #6 on: February 21, 2008, 20:30:59 »
Sælir félagar. :)

Sæll Hrannar.

Það er skylda að vera með veltigrind í öllum bílum sem fara á 11,49sek eða betri tíma, og búrið er síðan skylda í 9,99sek eða betri tíma.
Ef þú ert á blæjubíl þá er grind skylda í 13,90sek og búr í 11,99sek.

Allir sem eru komnir niður fyrir 8,50sek verða að hafa veltibúr samkvæmt stöðlum SFI Foundation fyrir viðkomandi tegund keppnistækis.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Búr
« Reply #7 on: February 21, 2008, 22:07:19 »
Quote from: "3000gtvr4"
Takk fyrir þetta núna er ég ekki allveg inní þessu en eru chromemoly búr eitthvað mikið léttari????? Eða væri ég að spara mér 0,5kg eða


Man ekki hver munurinn er en .134 og mót við .085 vegg þar er talsverður munur á þyngd + moly er um 1/3 léttara(minnir mig) og sterkara
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline DariuZ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Búr
« Reply #8 on: February 21, 2008, 22:48:20 »
Ef maður tekur undir 11,49sek....   fær maður þá ekki að taka run nema að það sé komin veltigrind?

Mundi það bara verða þitt seinasta run á brautinni ef maður vildi ekki setja grind í bílinn...?
Hrannar Markússon

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Búr
« Reply #9 on: February 21, 2008, 22:50:59 »
Quote from: "DariuZ"
Ef maður tekur undir 11,49sek....   fær maður þá ekki að taka run nema að það sé komin veltigrind?

Mundi það bara verða þitt seinasta run á brautinni ef maður vildi ekki setja grind í bílinn...?

Þannig eru reglurnar.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline DariuZ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Búr
« Reply #10 on: February 21, 2008, 22:53:50 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Quote from: "DariuZ"
Ef maður tekur undir 11,49sek....   fær maður þá ekki að taka run nema að það sé komin veltigrind?

Mundi það bara verða þitt seinasta run á brautinni ef maður vildi ekki setja grind í bílinn...?

Þannig eru reglurnar.


Já ok... E-h var að segja að maður gæti sagt að maður ætlaði á eitthverjum ákveðnum tíma og e-h...  ég skildi hann ekki alveg enda sagðist hann ekki alveg vita þetta nkl...  veit ekki meir....
Hrannar Markússon

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Búr
« Reply #11 on: February 21, 2008, 22:55:49 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Quote from: "DariuZ"
Ef maður tekur undir 11,49sek....   fær maður þá ekki að taka run nema að það sé komin veltigrind?

Mundi það bara verða þitt seinasta run á brautinni ef maður vildi ekki setja grind í bílinn...?

Þannig eru reglurnar.


en ef maður hægir á bílnum með að seta t.d FBB í hann fær maður þá að taka run :D  

en kvað með æfingar  :?:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Búr
« Reply #12 on: February 21, 2008, 22:56:49 »
Quote from: "DariuZ"
Ef maður tekur undir 11,49sek....   fær maður þá ekki að taka run nema að það sé komin veltigrind?

Mundi það bara verða þitt seinasta run á brautinni ef maður vildi ekki setja grind í bílinn...?
þarf ekki endilega að vera þitt seinasta runn á brautinni  ef þú hægir á bílnum þá máttu keyra. Í annan stað gæti það orðið þitt síðasta ef eitthvað kæmi fyrir úti í enda og bíllinn færi útaf á þeim hraða sem fylgir að keyra á um miðjum 11sec.En að topici skoðið þennan þráð hérna mjög fróðleg lesning http://speedtalk.com/forum/viewtopic.php?t=7993&highlight=
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Veltigrind- búr
« Reply #13 on: February 21, 2008, 23:04:44 »
Sælir félagar. :)

Það hefur nú alltaf verið þumalputtaregla gegnum árin að ef þú ferð undir veltigrindar/búrs-tíma í keppni, þá færðu að klára keppnina, en þarft síðan að vera komin með viðhlítandi öryggistæki í næstu keppni þar á eftir.

Annars fer þetta algerlega eftir keppnisstjóra hverju sinni og hans ákvörðun.

Það skiptir líka máli hversu mikið farið er undir viðmiðunartíma, hvort að það sé 1/100 asti úr sekúndu eða heil sekúnda, Það skiptir miklu mál.

Við þurfum einnig að líta á það að reglur NHRA/IHRA og FIA og síðan SFI, sem að við förum eftir eru reglur um lágmarks öryggi og hver braut getur sett sínar sér reglur sem ber þá að fara eftir. :!:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Búr
« Reply #14 on: February 21, 2008, 23:09:27 »
Svo má ekki gleyma því að þessar reglur um grindur og búr eru hraðatengdar líka sem sagt 11.49 eða 192km/klst eftir því hvort kemur fyrr.
__________________
Kristján Finnbjörnsson