Author Topic: Flækjur  (Read 4294 times)

Offline einar350

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
Flækjur
« on: February 20, 2008, 18:57:36 »
er að spá í flækjum fyrir dodge með 4.7 V8 vél, hver er munurinn á long tube headers og shorty smog headers eins og þessar hér:
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?autofilter=1&part=BIG%2D91944FLT&N=700+4294923429+4294839039+4294908110+4294907805+115&autoview=sku

hvor gerðin er betri ?

allar ábendingar vel þegnar.. :D
Einar Páll Þórisson
                         
Firebird Formula 1994 Seldur
Dodge Durango 2002

Offline Adam

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
Flækjur
« Reply #1 on: February 21, 2008, 00:16:59 »
long tubes eru fyrir meiri snúning og hestöfl....shortys eru fyrir meira tog á lægri snúning þannig að þú ættir að fara í long tubes
Adam Örn - 8491568

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Flækjur
« Reply #2 on: February 21, 2008, 01:11:30 »
reyndar eru stuttar flækjur meira fyrir háan snúning, og öfugt.

getur séð hérna dyno chart af mustang 5,0 sem var prófaður með stuttar og langar flækjur, sérð á toppsnúning fara stuttu flækjurnar að toppa þær löngu, og hefðu þeir farið á enn hærri snúning hveðu þær stuttu vafalaust toppað enn betur..

Atli Már Jóhannsson

Offline einar350

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
Flækjur
« Reply #3 on: February 21, 2008, 01:24:51 »
takk fyrir svörin
Einar Páll Þórisson
                         
Firebird Formula 1994 Seldur
Dodge Durango 2002

Offline Adam

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
Flækjur
« Reply #4 on: February 21, 2008, 02:53:32 »
mér minnti að það hafi verið öfugt
Adam Örn - 8491568

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Flækjur
« Reply #5 on: February 21, 2008, 12:46:12 »
Mér sýnist long tube vera bæði skárra á lágum og háum snúningum á þessu dyno charti :?

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Flækjur
« Reply #6 on: February 21, 2008, 14:13:14 »
Það fer eftir stærð á pípum og collector en..... Longtubes er fyrir afl á hærra snúningssviði
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Flækjur
« Reply #7 on: February 21, 2008, 23:23:37 »
það er sennilega ástæðan fyrir því að 10.000 rpm+ mótorhjólin eru öll með þessar löngu flækjur...  :roll:
Atli Már Jóhannsson

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Flækjur
« Reply #8 on: February 22, 2008, 01:04:02 »
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Flækjur
« Reply #9 on: February 22, 2008, 08:20:49 »
Quote from: "Gulag"
það er sennilega ástæðan fyrir því að 10.000 rpm+ mótorhjólin eru öll með þessar löngu flækjur...  :roll:


 :roll:
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Flækjur
« Reply #10 on: February 22, 2008, 10:17:38 »
http://www.slowgt.com/Calc2.htm#Header

breytið bara RPM í þessum reikni, þá sést hvað löngu flækjurnar virka miklu "betur" en stuttu á háum snúning.. eða þannig..
Atli Már Jóhannsson

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Flækjur
« Reply #11 on: February 22, 2008, 11:50:57 »
Misskilningurinn hér er sá að þessar short tube flækjur sem eru bara að koma í stað hefðbundinna pottgreina, eru of stuttar til að gera nokkuð gagn sem tuned flækjur á því snúningssviði sem að bílvél hefur. Þær hinsvegar gera það gagn að þær flæða betur heldur en pottgreinin.
Hinsvegar þegar að flækjurnar eru orðnar nógu langar til þess að virka á þann hátt, þá eru styttri flækjur virkar á hærri snúningi.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Flækjur
« Reply #12 on: February 22, 2008, 11:56:27 »
Quote from: "Gulag"
http://www.slowgt.com/Calc2.htm#Header

breytið bara RPM í þessum reikni, þá sést hvað löngu flækjurnar virka miklu "betur" en stuttu á háum snúning.. eða þannig..


Vinurinn minn skoðaðu nú aðeins í kringum þig,hvaða N/A bílar eru með shorty headers og eru í kvartmílu eða öðru slíku?Hverus margir t.d hérna heima eru með shorty?

Longtube ná meiri vacume en shorty en eins og ég sagði þá fer þetta allt eftir  Stærð greina og collectors sem og að stærð pústventils hefur mikð með þetta að segja  

En hafðu þetta eins og þú villt :)
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Flækjur
« Reply #13 on: February 22, 2008, 12:06:32 »
þú verður að afsaka,, fyrir þig er greinilega hár snúningur eitthvað um 5-6000rpm, sem telst næstum vera hægagangur hjá okkur hjólamönnum,.
Atli Már Jóhannsson

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Flækjur
« Reply #14 on: February 22, 2008, 12:22:58 »
Quote from: "Gulag"
þú verður að afsaka,, fyrir þig er greinilega hár snúningur eitthvað um 5-6000rpm, sem telst næstum vera hægagangur hjá okkur hjólamönnum,.


Við erum að tala um bíl en ekki mótorhjól

Allt aðrar forsemdur á hjólum
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason