Kvartmílan > Aðstoð

Flækjur

<< < (3/3)

Gulag:
http://www.slowgt.com/Calc2.htm#Header

breytið bara RPM í þessum reikni, þá sést hvað löngu flækjurnar virka miklu "betur" en stuttu á háum snúning.. eða þannig..

baldur:
Misskilningurinn hér er sá að þessar short tube flækjur sem eru bara að koma í stað hefðbundinna pottgreina, eru of stuttar til að gera nokkuð gagn sem tuned flækjur á því snúningssviði sem að bílvél hefur. Þær hinsvegar gera það gagn að þær flæða betur heldur en pottgreinin.
Hinsvegar þegar að flækjurnar eru orðnar nógu langar til þess að virka á þann hátt, þá eru styttri flækjur virkar á hærri snúningi.

Heddportun:

--- Quote from: "Gulag" ---http://www.slowgt.com/Calc2.htm#Header

breytið bara RPM í þessum reikni, þá sést hvað löngu flækjurnar virka miklu "betur" en stuttu á háum snúning.. eða þannig..
--- End quote ---


Vinurinn minn skoðaðu nú aðeins í kringum þig,hvaða N/A bílar eru með shorty headers og eru í kvartmílu eða öðru slíku?Hverus margir t.d hérna heima eru með shorty?

Longtube ná meiri vacume en shorty en eins og ég sagði þá fer þetta allt eftir  Stærð greina og collectors sem og að stærð pústventils hefur mikð með þetta að segja  

En hafðu þetta eins og þú villt :)

Gulag:
þú verður að afsaka,, fyrir þig er greinilega hár snúningur eitthvað um 5-6000rpm, sem telst næstum vera hægagangur hjá okkur hjólamönnum,.

Heddportun:

--- Quote from: "Gulag" ---þú verður að afsaka,, fyrir þig er greinilega hár snúningur eitthvað um 5-6000rpm, sem telst næstum vera hægagangur hjá okkur hjólamönnum,.
--- End quote ---


Við erum að tala um bíl en ekki mótorhjól

Allt aðrar forsemdur á hjólum

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version