Kvartmílan > Aðstoð

Flækjur

(1/3) > >>

einar350:
er að spá í flækjum fyrir dodge með 4.7 V8 vél, hver er munurinn á long tube headers og shorty smog headers eins og þessar hér:
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?autofilter=1&part=BIG%2D91944FLT&N=700+4294923429+4294839039+4294908110+4294907805+115&autoview=sku

hvor gerðin er betri ?

allar ábendingar vel þegnar.. :D

Adam:
long tubes eru fyrir meiri snúning og hestöfl....shortys eru fyrir meira tog á lægri snúning þannig að þú ættir að fara í long tubes

Gulag:
reyndar eru stuttar flækjur meira fyrir háan snúning, og öfugt.

getur séð hérna dyno chart af mustang 5,0 sem var prófaður með stuttar og langar flækjur, sérð á toppsnúning fara stuttu flækjurnar að toppa þær löngu, og hefðu þeir farið á enn hærri snúning hveðu þær stuttu vafalaust toppað enn betur..

einar350:
takk fyrir svörin

Adam:
mér minnti að það hafi verið öfugt

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version