er með ramcharger sem á í smá rafmags vandræðum, þannig er mál með vexti að þegar ég fór að líta á hann eitt hvöldið þá var hann steindauður, fékk straum frá öðrum bíl og svo þegar ég tek kapplana af þá drepur hann á sér og er aftur steindauður, þá var geymirinn ónýtur svo ég skifti um geymir og þá kemur sama vandamálið, getur verið að annar vírinn sem fer á geyminn sé ónýtur?