Author Topic: blýbensín fyrir Crate 350cu?  (Read 2088 times)

Offline Boggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 243
    • View Profile
blýbensín fyrir Crate 350cu?
« on: February 20, 2008, 11:30:07 »
Komið þið sælir.

Vitið þið hvort það þurfi að bæta blýi í bensín fyrir tveggja ára gamla Crate GM 350cu?

Kv. Boggi
Ford Galaxie Country Sedan 1967

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
blýbensín fyrir Crate 350cu?
« Reply #1 on: February 20, 2008, 12:42:39 »
Nei.ætti ekki að þurfa,hert ventlasæti komu eftir 1972 í flest allar US vélar
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST