Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
TA GTA - búið að lækka og komin á 18" felgur... NEW PIC 24.maí
E-cdi:
þetta er þvílikt flott hjá þér.. Auðun leðraði einmitt aftursætið í minum T/A . en ég var með omp leður körfustóla framm í í honum..
kom rosalega vel út. svo setti ég Camaro RS hurðaspjöld ur 1991 camaro grá plöst úr firebird árgerð 1988.. kom helvíti flott út þetta concept grátt/svart. en felagi minn átti þinn GTA.. myndin á siðu eitt tók ég af honum þegar robert átti bilinn. rosalega sjuskaður þá. en verður geðveikur þegar þú klárar hann ;) Mig langar alltaf í GTA Trans.. þó mig langi helst að fá minn gamla aftur IX 525..
til lukku með þetta. þetta er rosalegt hjá þér ;)
GTA:
Já þá er það ákveðið.... miðjan verður gyllt.
kv,
Ágúst.
Gustur RS:
--- Quote from: GTA on March 30, 2009, 18:58:24 ---Já þá er það ákveðið.... miðjan verður gyllt.
kv,
Ágúst.
--- End quote ---
Ég held þú eigir ekki eftir að sjá eftir því :)
GTA:
Jæja...... þá er bara að fara henda innréttingunni í hann og skella framrúðu í hann.
Lækkunargormarnir eiga eftir að fara undir hann....... svo er bara að finna 18" felgur undir hann, nokkrar sem koma til greina :)
Svo vantar mig svört öryggisbelti......
Kv,
Ágúst.
GTA:
Tók hann út í gær og setti hann í gang og viðraði hann aðeins.
ca 3 vikur eftir í honum, vonandi :)
Þetta er uppgerð sem átti að taka 2-3 mánuði, en þegar farið var að rífa kom í ljós að hann var frekar illa farin.
Þá var ákveðið að taka hann í gegn frá A-Ö...... og búið að taka aðeins lengri tíma :)
kv,
Ágúst.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version