Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

TA GTA - búið að lækka og komin á 18" felgur... NEW PIC 24.maí

(1/27) > >>

GTA:
Var að kaupa mér Trans Am....... þessi er búinn að vera á miklu flakki síðustu ár, og allir ætlað að taka hann og mála og gera sætan..... en ekkert gerist.
En núna VERÐUR hann tekinn og málaður, pöntuð ný merki, ýmislegt nýtt í innréttingu og toppinn á honum (rifið áklæði).
Svo fara á hann nýjar felgur..........

Endilega bendið mér á síður sem ég get pantað af í hann, var á eBay en fann ekki orginal merkin á hann.

Hérna er gömul mynd af honum en vá hvað hann hefur farið illa síðustu tvö ár, en hann verður vonandi orðinn góður sem fyrst.

Firehawk:

--- Quote from: "GTA" ---Endilega bendið mér á síður sem ég get pantað af í hann, var á eBay en fann ekki orginal merkin á hann.
--- End quote ---


http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=360009774314&ru=http%3A%2F%2Fmotors.search.ebay.com%3A80%2F%3Ffrom%3DR40%26satitle%3D360009774314%26fvi%3D1

-j

Jón Þór Bjarnason:
http://www.phoenixgraphix.com/

Nonni:
Ég hef mest skipt við www.classicindustries.com og mjög ánægður með þá.  Þeir eru ekki ódýrir en eru oftast með mjög góðar vörur.

Einnig hef ég keypt eitthvað af www.yearone.com og var ánægður með þá.  Annars er það bara ebay  8)

Ragnar93:
Til hamnigju með bílin

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version