Author Topic: Fá hjólamíluna á Rúv í sumar ?  (Read 2678 times)

Offline bandit79

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
Fá hjólamíluna á Rúv í sumar ?
« on: February 18, 2008, 20:30:34 »
Fá hjólamíluna á Rúv í sumar ?

Sé þetta sport einungis vaxa og það væri nú ekki slæmt að sjá hjólin á fleygiferð í sjónvarpinu.

Formenn KK .. chop chop ! tala við rúv :)  8)
Helgi Svanur Bjarnason
"Scooter tuning is not a crime!"
Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur minibike@simnet.is

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Fá hjólamíluna á Rúv í sumar ?
« Reply #1 on: February 18, 2008, 22:39:27 »
hjólamíluna? einhverja eina keppni á ári???

  hefurðu séð íslenska kvartmílukeppni?

    Við höfum þann háttin á að keyra allar þessar beyglur í einni keppni,,
 
 Er ég að misskilja þig eitthvað vitlaust kannski?

Offline bandit79

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
Fá hjólamíluna á Rúv í sumar ?
« Reply #2 on: February 18, 2008, 22:57:30 »
Er að meina bara hefðbundnar keppnir/riðla fyrir íslandsmeistara titilinn og svo framvegis. Væri gamann að geta fylgst með þessu sporti :) Bæði bíla og hjól.
Helgi Svanur Bjarnason
"Scooter tuning is not a crime!"
Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur minibike@simnet.is

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Fá hjólamíluna á Rúv í sumar ?
« Reply #3 on: February 18, 2008, 23:35:37 »
sammála ! setja etta i imbakassan


en það var búið að tala um etta eitthver staðar :D
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Fá hjólamíluna á Rúv í sumar ?
« Reply #4 on: February 18, 2008, 23:52:20 »
þetta er nú ekki alveg svona einfalt.  vandamálið er að gera kvartmílu áhorfendavæna í sjónvarpi. Það væri samt draumurinn að fá sér þætti um kvartmílu á sýn, skjá 1 eða rúv.
Gísli Sigurðsson

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Fá hjólamíluna á Rúv í sumar ?
« Reply #5 on: February 19, 2008, 08:57:58 »
Quote from: "Gilson"
þetta er nú ekki alveg svona einfalt.  vandamálið er að gera kvartmílu áhorfendavæna í sjónvarpi. Það væri samt draumurinn að fá sér þætti um kvartmílu á sýn, skjá 1 eða rúv.


nákvæmlega. ekki mikið áhorf í sjónvarpi á keppni sem byrjar klukkan 10 og endar um fjögur-fimm leytið. frekar að fá einhverja stöð til að gera 45mín-klukkutíma þætti um þetta. þetta er ekki áhorfendavænt nema fyrir mjög lítin hóp
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888