Author Topic: 1996 camaro  (Read 6986 times)

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Re: 1996 camaro
« Reply #20 on: February 18, 2008, 17:02:46 »
Quote from: "Chevelle72"
sælir

er að leita af bíl sem var fluttur till landsins frá kanada um 1996.
bílinn var af gerðini Chevrolet Camaro , var svartur með ljósbrúni innréttingu og hann var sjálfskiptur. held að hann  hafi verið z28 módel. upphafstafirnir í númerinu eru hugsanlega PH eða OP þarf ekki endilega að vera.

ef einhver veit hvar þessi bíll er niðurkominn má hann endilega láta mig vita bara hér í þessum pósti og ef einhver á mynd af honum láta hana koma;D

Bíllinn hennar Tönju var svartur með ljósbrunni innréttingu ,og var í eigu Halldórs sem á núna PT-296 gráa SS Camaroinn með blowernum .
MO-266 F1 er bíll sem ég flutti inn frá Californiu 1996.........og seldi þegar ég flutti PT-296 Camaro SS 1998 og græjaði og gerði:


ps Halldór gæti átt mynd af Tönju bíl svörtum.........
Kveðja Haffi

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
1996 camaro
« Reply #21 on: February 18, 2008, 18:02:01 »
Þetta er alveg rétt hjá Haffa, grái var svartur, man þegar við keyptum hann og fengum skráninguna heim, var skráður svartur:) reif klæðninguna úr skottinu og var allt svart.
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
1996 camaro
« Reply #22 on: February 18, 2008, 18:41:36 »
númerið á bílnum hja mér var ph-956

og her er ein mynd af honum

Tanja íris Vestmann

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
1996 camaro
« Reply #23 on: February 18, 2008, 20:06:15 »
Quote from: "D-MaN"
helduru að ég hafiekki fundið video af kvikindinu

http://youtube.com/watch?v=1WAsC7x4-K0

þetta er eftir að Davíð seldi hann. fór eitthvað norður að ég held. eld gamalt samt billinn með 05 miða.

Voðalegur búðingur er þetta,maður fær bara sting í hjartað að sjá hvernig komið er fyrir þessu greyi :cry:Gjörsamlega vinnur ekki baun og lítur út einsog glaðari kona eftir erfiða vinnuviku............
Kveðja Haffi

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
1996 camaro
« Reply #24 on: February 18, 2008, 20:36:58 »
Quote from: "Camaro-Girl"
númerið á bílnum hja mér var ph-956

og her er ein mynd af honum



bíddu var þessi grái þá einhvertíman svartur?
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
1996 camaro
« Reply #25 on: February 18, 2008, 21:07:02 »
jabb
Tanja íris Vestmann

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
1996 camaro
« Reply #26 on: February 18, 2008, 21:44:04 »
Quote from: "Camaro SS"
Quote from: "D-MaN"
helduru að ég hafiekki fundið video af kvikindinu

http://youtube.com/watch?v=1WAsC7x4-K0

þetta er eftir að Davíð seldi hann. fór eitthvað norður að ég held. eld gamalt samt billinn með 05 miða.

Voðalegur búðingur er þetta,maður fær bara sting í hjartað að sjá hvernig komið er fyrir þessu greyi :cry:Gjörsamlega vinnur ekki baun og lítur út einsog glaðari kona eftir erfiða vinnuviku............


já hann er búinn að fá ansi "góða" meðferð síðustu ár, orðinn eins og þú segir búðingur, hehe, samt synd, eins og hann var nú flottur hér áður.
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
1996 camaro
« Reply #27 on: February 19, 2008, 18:24:39 »
Quote from: "D-MaN"
Quote from: "Camaro SS"
Quote from: "D-MaN"
helduru að ég hafiekki fundið video af kvikindinu

http://youtube.com/watch?v=1WAsC7x4-K0

þetta er eftir að Davíð seldi hann. fór eitthvað norður að ég held. eld gamalt samt billinn með 05 miða.

Voðalegur búðingur er þetta,maður fær bara sting í hjartað að sjá hvernig komið er fyrir þessu greyi :cry:Gjörsamlega vinnur ekki baun og lítur út einsog glaðari kona eftir erfiða vinnuviku............


já hann er búinn að fá ansi "góða" meðferð síðustu ár, orðinn eins og þú segir búðingur, hehe, samt synd, eins og hann var nú flottur hér áður.


hann er á Hellu núna eins og einhver sagði, held alveg örugglega að ég fari með rétt mál að Kalli eigi þennann bíl og notar hann rosalega sjaldan, þetta er án efa flottasti bíllinn á hellu þangað til að ég fæ mér eitthvað flott   :twisted:

þ.e.a.s flottastur fyrir utan alla þessa nýju jeppa og það drasl allt saman, síðan er einn gulur 8x model og stingray vetta sem er íuppgerð og þá er held ég american muscle upptalið á hellu :lol: gæti verið eitthvað niðrí þykkvabæ en ég veit það ekki alveg  :wink:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hehe
« Reply #28 on: February 20, 2008, 05:50:40 »
sem dæmi man ég eftir einhverju helgar ruglinu ...þá fóru einhverjir menn á þessum bíl krísuvíkurleiðinna á betra gasinu ...og mig minnar að eitthvað hafi bilað í þeirri ferð ...svo eru svona billjón aðrar sögur sem þessi bíll á  :lol:
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!