Author Topic: Trans Am 1974  (Read 8577 times)

Offline 74 trans am

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Trans Am 1974
« on: February 17, 2008, 01:34:31 »
Sælir Drengir,

Eru fleiri en 2veir Trans am af 1974 árgerðinni á klakanum'?  Ég átti í gamladaga þann eina sem var til þá, Ö 7611 og er búin að eignast annan sem verður eins og nýr úr búðinni eftir nokkra mánuði.Kv ÓLI

Ps. Næstum búin að gleyma Ö1535 Chevy Novu SS Hatchback  1974, velti henni þegar ég var 17,eftir að vera búin að gera hana upp frá 15 ára aldri. :(
Range Rover SC 2007
Pontiac Trans Am 1974
Maserati GTA 3200
M Benz CLS 550 2007
Honda Valkyrie Rune 2005
Lotus Esprit Turbo 1987
Ford Thunderbird 1964
Chevrolet Corvette Stingray 1976

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Trans Am 1974
« Reply #1 on: February 17, 2008, 01:50:51 »
Sæll Óli, ekki sem ég man eftir í augnablikinu.

Svo ef þú vissir ekki þá er þinn gamli (Ö7611) enn till og er í dag BU-657.







En verður bíllinn ekki klár fyrir sýninguna okkar í Maí? 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Trans Am 1974
« Reply #2 on: February 17, 2008, 02:00:20 »
mættu vera til fleyri svona bílar á klakanum
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline 74 trans am

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Trans Am 1974
« Reply #3 on: February 17, 2008, 02:05:23 »
Sæll Maggi,
Jú það er minn gamli, ég kíkkaði á hann hjá Nóna og var í nettu sjokki sem eðlilegt er eftir að verið hér og þar, en gágæt vinna hjá honum með þetta , sem var ekki auðveld vinna. annars er minn eins og nýr að frá töldu mælaborði, ég er svoddan perfectionisti að ég vill ekki sýna bílinn nema 100% ánægður, þá meiga aðrir setja út á. )
Range Rover SC 2007
Pontiac Trans Am 1974
Maserati GTA 3200
M Benz CLS 550 2007
Honda Valkyrie Rune 2005
Lotus Esprit Turbo 1987
Ford Thunderbird 1964
Chevrolet Corvette Stingray 1976

Offline 74 trans am

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Trans Am 1974
« Reply #4 on: February 17, 2008, 02:27:18 »
Ólygin sagði mér að Óskar einarsson (kenndur við ET væri með einn?)
en er líklega bull og rugl, samt væri ekki skemandi að hafa aðra góða drengi með sama áhugasvið. :)
Range Rover SC 2007
Pontiac Trans Am 1974
Maserati GTA 3200
M Benz CLS 550 2007
Honda Valkyrie Rune 2005
Lotus Esprit Turbo 1987
Ford Thunderbird 1964
Chevrolet Corvette Stingray 1976

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Trans Am 1974
« Reply #5 on: February 17, 2008, 02:33:25 »
heavy groddaralegur þessi svarti
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
74 Trans Am
« Reply #6 on: February 17, 2008, 04:37:04 »
Jú það er rétt 74 T/A 455 auto matching. Strá heill kemur frá Californiu. Stendur í Kópavoginum Y 455. :lol:
Kv Óskar E.
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
Trans Am 1974
« Reply #7 on: February 17, 2008, 11:32:16 »
"Verður eins og nýr" segir Óli ???????
Bíllinn ER eins og nýr !!!!!!!! :spol:
Kveðja: Ingvar

Offline Tóti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Trans Am 1974
« Reply #8 on: February 17, 2008, 15:34:11 »
Quote from: "ljotikall"
heavy groddaralegur þessi svarti


Fjólublár, var auglýstur til sölu um svipað leiti og þessar myndir voru teknar á 400 þús minnir mig, sé alltaf eftir því að hafa ekki keypt hann :(
Þórir Örn Eyjólfsson
1993 BMW 540i
1986 BMW 535i
1986 BMW 535i
1986 BMW 520i
ofl

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
??
« Reply #9 on: February 17, 2008, 18:18:59 »
Hvaða T/A er þessi rauði?? og blái er það Base Firebird ??

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Trans Am 1974
« Reply #10 on: February 17, 2008, 18:31:20 »
Flottri þessir tveir 74 bílar hjá ykkur piltar :wink:

Gaman að fá þá hingað heim,til hamingju,hlakka til að sjá þá :D

Getur einhver sett upp ferilinn á ,,gamla'' 74 bílnum BU 657??

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Trans Am 1974
« Reply #11 on: February 17, 2008, 18:57:10 »
Quote from: "Guðmundur Björnsson"

Getur einhver sett upp ferilinn á ,,gamla'' 74 bílnum BU 657??


Eigendaferill

27.06.2005       Harpa Dögg Nóadóttir    Vogagerði 18    
08.04.1999       Jakob Helgi Guðjónsson    Lágholt 4    
    13.08.1998        Vilhjálmur Örn Halldórsson    Helgamagrastræti 53     &   Haraldur Ásgeir Vilhjálmsson    Grundargata 5
29.12.1997       Þórður Birgisson    Stekkjargerði 13    
28.05.1996     Jón Már Gunnarsson    Klausturstígur 5    
    03.04.1996     Hilmar Birgisson    Bandaríkin    
    23.01.1996 Bílaréttingar og málun ehf    Skipagötu 16    
    16.09.1994 Einar Þór Gunnlaugsson    Norðurgata 48    
    28.06.1991     Þórgunnur E Pétursdóttir    Meðalholt 2    
    25.11.1989    Kristján Skjóldal    Hlíðargata 1    
    12.10.1988     Kristinn Karlsson    Arnartangi 28    
    26.07.1988     Sigurður Kristinsson    Lindargata 5    
    13.06.1986    Kári Helgason    Birkigrund 44    
   03.12.1985    Atli Þór Kárason    Viðarás 31    
    09.03.1983    Dagbjartur Bjarnason    Blásalir 22    
   30.07.1981     Ólafur Jón Eyjólfsson    Sóltún 2    
   16.04.1981    Hörður Ævar Ingason    Þykkvibær 17    
    14.08.1978    Guðrún A Runólfsdóttir    Mánabraut 19    
    06.07.1978    Jóhannes Áskell Zophoníasson    Lundahólar 6    
    09.09.1977     Sigurður Líndal Viggósson    Stigahlíð 84
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
74 trans am
« Reply #12 on: February 17, 2008, 20:45:53 »
Sá rauði var 75 T/A stóð vélar og skiptingalaus hjá Krók ca 92. Var glimmer rauður og svartur að innan. Var farinn að riðga og mönnum þótti alveg tilvalið að fara með hann í Rally Cross. En þá var tíðarandinn annar. Sá hvíti kemur í staðinn enda mikið betri  :lol:
Kv Óskar E.
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline 74 trans am

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Hvítur T/A Y455
« Reply #13 on: February 20, 2008, 01:10:10 »
Glæsilegt Óskar, flottur bíll hjá þér. Ég nefnilega heyrði að ég væri ekki alveg al1 á með þetta 74 syndróme (ólyginn sagði mér og ég trúði því ekki) . Flottur bíll hjá þér og til hamingju.
Kv ÓLI E :)
Range Rover SC 2007
Pontiac Trans Am 1974
Maserati GTA 3200
M Benz CLS 550 2007
Honda Valkyrie Rune 2005
Lotus Esprit Turbo 1987
Ford Thunderbird 1964
Chevrolet Corvette Stingray 1976

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
Re: 74 Trans Am
« Reply #14 on: February 20, 2008, 17:03:34 »
Quote from: "ÓE"
Jú það er rétt 74 T/A 455 auto matching. Strá heill kemur frá Californiu. Stendur í Kópavoginum Y 455. :lol:
Kv Óskar E.


Til hamingju með þennan
Sigurbjörn Helgason