Author Topic: nokkrar myndir  (Read 7753 times)

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
nokkrar myndir
« on: February 15, 2008, 13:58:41 »
jæja þar sem ég er atvinnulaus og hef nánast ekkert að gera þá áhvað ég að skella inn nokkrum myndum sem ég er búinn að vera að leika mér að teikna uppá síðkastið  8)






síðasti er fyrsti bíllinn sem ég teiknaði í þessari lotu og það vangtar helling inná myndina ég bara nenni ekki að klárann en ég á FULLT af öðrum bílum eins og gömlum mustang, camaro, trans am og fleyrru dóti en ég finn það ekki  :?

endilega segið hvað ykkur finnst  :smt016
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
nokkrar myndir
« Reply #1 on: February 15, 2008, 14:01:31 »
Helvíti flott..

Vantar aðeins uppá '69 cammann eins og þú sagðir sjálfur..
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
nokkrar myndir
« Reply #2 on: February 15, 2008, 14:04:37 »
Quote from: "Dodge"
Helvíti flott..

Vantar aðeins uppá '69 cammann eins og þú sagðir sjálfur..


já það vantar alveg helling á hann en ég bara nenni ekki að klárann því ég finn ekki myndina sem ég teiknaði eftir  :?  voðalega erfitt að gera myndina rétt ef maður hefur ekki mynd til að fara eftir eða bílinn á staðnum  :?

en takk  8)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
nokkrar myndir
« Reply #3 on: February 15, 2008, 14:08:58 »


cobolt vettan  8)

sést hvar ég lék mér með prjón á blaðsíðunni á undann  :lol:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Axel Volvo

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
nokkrar myndir
« Reply #4 on: February 15, 2008, 14:50:10 »
þetta er svalt  8)

ég er í skóla og allar stílabækur og reiknisbækur hjá mér eru bara teikningar af Volvo, að vísu eitt og eitt dæmi eða ein og ein glósa  :oops:
Axel Þór Björgvinsson

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
nokkrar myndir
« Reply #5 on: February 15, 2008, 14:57:33 »










model bílarnir mínir

þegar ég skar mig í sláturhúsinu







herbergið mitt

já mér leiðist :lol:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
nokkrar myndir
« Reply #6 on: February 15, 2008, 15:09:39 »
byrja á þessum eftir skólann í kvöld  8)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
nokkrar myndir
« Reply #7 on: February 15, 2008, 16:39:24 »
helvíti nett 8)
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
nokkrar myndir
« Reply #8 on: February 15, 2008, 18:04:18 »
Flott hjá þér  :)
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
nokkrar myndir
« Reply #9 on: February 15, 2008, 21:48:35 »
þakka ykkur fyrir :D

ef þið viljið myndir af bílunum ykkar af einhverri ástæðu þá hafið bara samband  8)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
nokkrar myndir
« Reply #10 on: February 16, 2008, 17:33:47 »
flottar myndir verður bara að fa þér kol
Tanja íris Vestmann

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
nokkrar myndir
« Reply #11 on: February 16, 2008, 17:44:57 »
Hvar fékkstu bíla myndirnar?
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
nokkrar myndir
« Reply #12 on: February 16, 2008, 18:05:19 »
Quote from: "Ragnar93"
Hvar fékkstu bíla myndirnar?


hvað meinarðu  :?
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
nokkrar myndir
« Reply #13 on: February 16, 2008, 18:06:05 »
sem eru á veggnum
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
nokkrar myndir
« Reply #14 on: February 16, 2008, 18:07:57 »
Quote from: "Camaro-Girl"
flottar myndir verður bara að fa þér kol


já ég er að bíða eftir mánaðarmótum þá get ég keypt allt sem ég þarf eins og kol, góða teikniblíanta er með 4B/2B síðan með gráa jumbo grip bæði venjulega og síðan extra feitann og síðan nokkta penna en þeir eru aðallega fyrir tattooin sem ég er að leika mér að hanna og teikna  8)

hérna eru fleyrri myndir :D

http://viewmorepics.myspace.com/index.cfm?fuseaction=user.viewPicture&friendID=323049676&albumId=811621
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
nokkrar myndir
« Reply #15 on: February 16, 2008, 18:11:05 »
Quote from: "Ragnar93"
sem eru á veggnum


keypti bækur í eymundsson í kringlunni fyrir um 2 árum þetta voru bækurnar "muscle cars" og "super cars" þetta voru frekar stórar og þykkar bækur og þegar ég var búinn að lesa bækurnar þá áhvað ég að taka allar myndirnar úr bókunum sem voru nógu litlar til að setja uppá vegg, sumar náðu alveg vel yfir á aðra blaðsíðu og síðan sést líka eitthvað af íslenskum bílum eins og Ice Orange vettan og pontiac tempest en þær fékk ég úr bílar og sport og síðan fékk ég nánast allar litlu myndirnar úr hinum og þessum bílablöðum  :wink:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
nokkrar myndir
« Reply #16 on: February 16, 2008, 19:04:54 »
Okeib
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline einar350

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
nokkrar myndir
« Reply #17 on: February 16, 2008, 20:21:01 »
Afhverju að pósta mynd af skurði sem þú fékkst á sláturhúsinu á kvartmila.is? :lol:
Einar Páll Þórisson
                         
Firebird Formula 1994 Seldur
Dodge Durango 2002

Offline einar350

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
nokkrar myndir
« Reply #18 on: February 16, 2008, 20:21:38 »
Flott hjá þér samt :wink:
Einar Páll Þórisson
                         
Firebird Formula 1994 Seldur
Dodge Durango 2002

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
nokkrar myndir
« Reply #19 on: February 16, 2008, 20:25:08 »
Quote from: "einar350"
Afhverju að pósta mynd af skurði sem þú fékkst á sláturhúsinu á kvartmila.is? :lol:


afþví að ég hafði ekkert að gera  :smt016
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.