Author Topic: Fekk mer nyjan krossara  (Read 4426 times)

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Fekk mer nyjan krossara
« on: February 14, 2008, 20:07:29 »
Jæja ákvað að kaupa mér nýjan krossara svona fyrst að sumarið fer að nálgast :)

þetta er 2007 Honda CRF250R með eitthverju smá aukadóti,  Race Tech,  R&D power bowl,  Storm skidplate og storm engine covers

Það var bara með orginal plöst og límmiða kit þegar ég keypti það en ég ákvað að kaupa mer ný plöst nýtt  límmiða kit sem væri flottara  ;) (eða mer finnst þetta mun flottari allaveganna :cool: )


Svona var það þegar ég fékk það




Herna er það næstum ready




Fékk mér nyjan hjálm í stýl hehe ,  btw frekar mikið drasl þarna i skúrnum.  Ein Honda CRF450R þarna við hliðiná í viðgerð og síðan Honda CR480R 2stroke i uppgerð uppá borði



Tok svo fleiri myndir þegar eg var buinn að klara að setja alla limmiðanna a







Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline gylfithor

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Fekk mer nyjan krossara
« Reply #1 on: February 14, 2008, 21:34:50 »
nice ... geðveikt !!! til hamingju

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Fekk mer nyjan krossara
« Reply #2 on: February 15, 2008, 13:19:06 »
Nææææs hjól og flott plöst og límmiðakitt !

til hamingju með gripin ;D
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline omar94

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 119
    • View Profile
Fekk mer nyjan krossara
« Reply #3 on: February 15, 2008, 18:46:21 »
þetta er bara svalasta crf sem ég hef ´seð ef ekki bara honda yfir höfuð
Ómar Logi Þorbjörnsson

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Fekk mer nyjan krossara
« Reply #4 on: February 15, 2008, 19:01:26 »
Flott!!!! :) 8)
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Fekk mer nyjan krossara
« Reply #5 on: February 15, 2008, 22:12:11 »
thx  :wink:



var a a fullu i dag og i gær að djöflast.  Allt að verða i drullu her sem er bara fint  8)



Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline omar94

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 119
    • View Profile
Fekk mer nyjan krossara
« Reply #6 on: February 18, 2008, 15:26:06 »
er þetta supra þessi rauði?
Ómar Logi Þorbjörnsson

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Fekk mer nyjan krossara
« Reply #7 on: February 18, 2008, 19:15:04 »
Quote from: "herra ómar"
er þetta supra þessi rauði?


Nei, ´71 árgerð af barracudu.
Þorvarður Ólafsson

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Fekk mer nyjan krossara
« Reply #8 on: February 18, 2008, 20:15:49 »
Quote from: "burgundy"
Quote from: "herra ómar"
er þetta supra þessi rauði?


Nei, ´71 árgerð af barracudu.


nee held að þetta sé 72 árgerð af Charger
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline gimpuz

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Fekk mer nyjan krossara
« Reply #9 on: March 13, 2008, 11:01:06 »
Flott hjól til hamingju
Van óskast

Offline Einar Gunn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Fekk mer nyjan krossara
« Reply #10 on: April 07, 2008, 20:49:53 »
Hvað kosta ný plöst hvít eða svört og hvað kostar límmiðakit.?  En bæði saman