American Graffiti og Dazed and Confused eru í langmestu uppáhaldi, þær get ég horft á aftur og aftur og aftur og aftur og aftur.
Get ómögulega flokkað hinar í röð en megnið af þeim er þegar búið að nefna hér að ofan.
Sammála með Dazed and Confused.
Djöfull er ég sáttur við að hafa sleppt skólanum ´95 þegar hún var sýnd á stöð 2, eftir það var afgreitt að eignast hana.
Horfi á hana reglulega..
"You know what I love about those High School girls.......
I get older, they stay the same age....."
"He grew fields of that stuff, you know to make ends meet"