Author Topic: skemmtilegasta bílamyndin?  (Read 11335 times)

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
skemmtilegasta bílamyndin?
« Reply #20 on: February 16, 2008, 02:03:15 »
Quote from: "Moli"
American Graffiti og Dazed and Confused eru í langmestu uppáhaldi, þær get ég horft á aftur og aftur og aftur og aftur og aftur.

Get ómögulega flokkað hinar í röð en megnið af þeim er þegar búið að nefna hér að ofan. 8)


Sammála með Dazed and Confused.
Djöfull er ég sáttur við að hafa sleppt skólanum ´95 þegar hún var sýnd á stöð 2, eftir það var afgreitt að eignast hana.
Horfi á hana reglulega..

"You know what I love about those High School girls.......
I get older, they stay the same age....."
 8)

"He grew fields of that stuff, you know to make ends meet"
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline sindrib

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
skemmtilegasta bílamyndin?
« Reply #21 on: February 16, 2008, 06:39:43 »
Mig langar að sjá The Van ég hef bara séð úr henni, og mér likar það mjög vel
Range Rover 4,0 1998 (til sölu)
Dodge Stratus R/T 2002 (seldur)
Audi A6 4,2 quattro 1999( seldur

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
skemmtilegasta bílamyndin?
« Reply #22 on: February 16, 2008, 09:17:47 »
já sammála síðasta ræðu manni! ég sá The van í gamladaga og var hún mjög góð,allavegana í minninguni :)
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
skemmtilegasta bílamyndin?
« Reply #23 on: February 16, 2008, 10:48:14 »
catch me if you can er voða góð í minningunni erfitt að eignast hana  :x
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
skemmtilegasta bílamyndin?
« Reply #24 on: February 16, 2008, 12:08:43 »
Strákar þið eigið að rúlla í kolaportið og finna þar video safnarann sem að er maður með skalla og er sirka 45-55ára hann getur pantað fyrir ykkur hvaða mynd sem er! ég hef verið að versla við kauða og hef ekki verið að borga nema 1000-1500kall fyrir myndir sem hvergi fást ég er til dæmis að fara núna í portarann að festa kaup á Van 8)
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
skemmtilegasta bílamyndin?
« Reply #25 on: February 16, 2008, 12:52:15 »
The Driver var líka ágæt fannst mér.. á hanan á dvd :)
Svo Cannonball run, á 1 og 3 á dvd :)
Svo Vanishing Point líka..
í Black Cat Run var líka spólað svolítið...


En eftirminnilegasta bílaatriði ever held ég að sé atriði í Jashua Tree með Van Damme, þegar það heyrðist malbiks spólhljóð frá bíl sem var að keyra á sandi í eyðimörk  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
skemmtilegasta bílamyndin?
« Reply #26 on: February 17, 2008, 15:24:27 »
Quote from: "Valllifudd"
En eftirminnilegasta bílaatriði ever held ég að sé atriði í Jashua Tree með Van Damme, þegar það heyrðist malbiks spólhljóð frá bíl sem var að keyra á sandi í eyðimörk  :lol:


hafiði aldrei pælt í atriðinu í endann á fast and the furious þar sem chargerinn er að spyrna, í þvílíku spóli og prjónandi á sama tíma...  :smt017
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
skemmtilegasta bílamyndin?
« Reply #27 on: February 17, 2008, 21:55:53 »
haha já, það sést aðeins í það atriði hérna á 1:20 mín

http://youtube.com/watch?v=sz1t0Ns-ZfI&feature=related
Gísli Sigurðsson

Offline Spoofus

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
skemmtilegasta bílamyndin?
« Reply #28 on: February 18, 2008, 20:23:47 »

Offline chevy 83

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile

Offline chevy 83

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
graffiti
« Reply #30 on: February 22, 2008, 17:31:45 »

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
skemmtilegasta bílamyndin?
« Reply #31 on: February 22, 2008, 18:51:36 »
ekki beint bílamynd en mikið um bíla, maximum overdrive
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline bel air 59

  • In the pit
  • **
  • Posts: 91
    • View Profile
Bílamyndir
« Reply #32 on: February 22, 2008, 22:39:59 »
Það er ein íslensk ræma sem yfirleitt gleymist, það er Foxtrot en hún er alveg þrælfín a.m.k fyrir Suburban áhugamenn.

Offline Contarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 127
    • View Profile
skemmtilegasta bílamyndin?
« Reply #33 on: February 23, 2008, 16:43:01 »
Og svo er það Moonshine Highway, ég held að það sé sú mynd sem ég hef horft hvað oftast á.
Sigurjón Örn Vilhjálmsson                       
Ford er heimsins fremsti vagn
fer þar saman bæði
flýtir, ending, flutningsmagn
fegurð, verð og gæði.
´84 Continental Grænn - rúntarinn 
´84 Continental Hvítur - tilvonandi race
´88 Fiat Uno 45 Sting

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
skemmtilegasta bílamyndin?
« Reply #34 on: February 23, 2008, 16:48:39 »
Quote from: "Contarinn"
Og svo er það Moonshine Highway, ég held að það sé sú mynd sem ég hef horft hvað oftast á.


Enda er það klassa ræma!


Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
skemmtilegasta bílamyndin?
« Reply #35 on: February 23, 2008, 17:36:38 »
allar her á undan eru góðar , en eg vill bætta við nokkurum miss góðum á listan

Pik lik feng "Thunderbolt" (1995)
Herbie
Black Dog (1998)
Born to Run (1993)
Days of Thunder (1990
Six Pack (1982)
Wheels of Fire (1985)
Hooper (1978)


er að fá þessa , á hun ekki að vera góð
Hell's Highway: The True Story of Highway Safety Films
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Tiundin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
skemmtilegasta bílamyndin?
« Reply #36 on: March 05, 2008, 21:01:30 »
Hefur einhver séð þessa?



 :lol:
Pontiac
Cadillac


Andri Yngvason S:6975067

Offline Skari™

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 241
    • View Profile
    • http://www.camaro.is
skemmtilegasta bílamyndin?
« Reply #37 on: March 05, 2008, 21:35:07 »
Gone in 60 seconds hefur alltaf verið í uppáhaldi hjá mér :)

En versta bílamyndin af mínu mati er án efa Death Proof :roll:
Óskar F. Júlíusson


Chevrolet Camaro Z28 LT4 '95
Buick LeSabre Limited 350 V8 '81
Suzuki RM-Z 250 '05

www.camaro.is

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
skemmtilegasta bílamyndin?
« Reply #38 on: March 07, 2008, 16:43:17 »
Quote from: "Skari™"
En versta bílamyndin af mínu mati er án efa Death Proof :roll:

Þú sleppir bara spjallatriðunum og ferð beint í actionið! '70 Challenger + '69 Charger = formúla sem getur ekki klikkað!  Segi svona. :P  

Annars er Dazed and Confused í miklu uppáhaldi hjá mér. Fæ aldrei leið á henni.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28