Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
pontiac firebird 89'
Chevy_Rat:
þetta er hárétt hjá Firehawk!!!,þessi kælisvunta er algjör nauðsyn á þessum 3-genur/4-genur bílum sem eru með rafmagnsviftu/viftur og lokaðann front,annað gildir um 3-genur bíla með opinn front með ristum->í og með áfastann viftuspaða á vél og og kælitrekkt sem virkar!!!(seigi þetta og meina!!!),og annað er sumar gerðir/týpur áfastra viftuspaða á vél gera meira ógagn en gagn og rétta bara úr sér á snúning og kæla ekki neitt!!!,og líka ef kælitrekkt vantar og bara er viftuspaði til staðar er það sama sagan bara ávísun á hitavandamál.kv-TRW
Og ef líka ef um lokaðann front er um að ræða 3-genur og viftuspaði er á vél,þá þarf þessi kælisvunnta líka að vera til staðar til beina lofti upp í vatnskassa!.
Frikki...:
--- Quote from: "Firehawk" ---
--- Quote from: "frikkice" ---já ok er þetta á öllum svona bílum? ég hef nefnilega aldrei séð þetta
--- End quote ---
Þetta er á bílum sem eru ekki með nein grill að framan til að fá loftflæði á vatnskassann.
--- Quote from: "Trans Am '85" ---Var nú ekki svona á mínum og ekki var hann að ofhita sig...
--- End quote ---
Ertu viss um að það hafi ekki verið neinn vottur af þessum spoiler?
Þegar ég keypti '86 Trans Am-inn minn á sínum tíma var hann búinn að vera á verkstæði meira og minna í nokkra mánuði vegna þess að bíllinn hafði verið að ofhita sig. Það var búið að skipta um headpakkningu tvisvar, taka vatnskassann tvisvar í gegn ofl.
Ég prófaði bílinn innanbæjar í Reygíg og verslaði hann. Þegar ég var kominn rétt utan við Mosó á leið norður fór bíllinn að hitna og ég fann það út að ég gat keyrt hann á ca. 50 km/kl án þess að hann hitnaði. Ég var bara 9 klukkutíma á leiðinni norður á Akureyri. :shock:
Eftir miklar vangaveltur fundum við það út að spoilerinn vantaði. Ég bjó til heimasmíðaðan spoiler til að prófa og bíllinn virkaði fínt.
Ég frétti seinna af fleirum sem höfðu lent í þessu sama. Þú getur líka séð þetta á spjallborðum á netinu.
-j
--- End quote ---
einmitt svona hlíf
Hr.Cummins:
þessi Olds stóð lengi við Húsasmiðjuna í Kef.... eða er ég að fara með rangt mál ;)
Hvað er í gangi með hann í dag :?:
Frikki...:
--- Quote from: "Angelic0-" ---þessi Olds stóð lengi við Húsasmiðjuna í Kef.... eða er ég að fara með rangt mál ;)
Hvað er í gangi með hann í dag :?:
--- End quote ---
við erum bara að spá að hirða vélina úr honum og setja hana í pontiacinn annars eru engin plön með hann vorum að pæla að gera hann upp en það er hætta á því að grindin í honum sé ryðguð þannig að við ætlum ekkert að koma nálægt henni :? annars er þessi bíll búin að vera fyrir utan xtra í njarðvík í ár og áður var hann held ég í 15 ár inní einhverjari skemmu :?
Frikki...:
Angelic0: það var verið að segja mér að hann hefði verið fyrir utan húsasmiðjuna þannig að hann hlítur að hafa verið þar í einhverntíma :?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version