Author Topic: Öflugur jeppi með skriðgír og loftlæsingar til sölu  (Read 3034 times)

Offline Freyrth

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Öflugur jeppi með skriðgír og loftlæsingar til sölu
« on: February 12, 2008, 20:10:14 »
Til Sölu er flottur '88 árgerð af S-10 blazer sem var breytt fyrir 7 árum fyrir 38" en með 44" kanta (vantar lítið til að koma 44" undir hann).

.

Í húddinu er 350 sbc sem aðeins hefur verið átt við (flatir stimplar, rúllurokkerarmar, HEI-kveikja, edelbrock millihedd) og tvöfalt púst. Aftaná vélinni er 700r4 skipting sem er búið að styrkja (diskum fjölgað og olíudælu breitt). Aftaná hana boltast skriðgír sem búin var til úr 203np kassa og að lokum kemur 300 millikassi úr willys.

.

Undir honum eru Dana 44 hásingar með 4,88 hlutfalli, loftlæstur að framan og aftan. Að framan eru LC 80 gormar og Progressive Land Rover gormar að aftan, fjöðrunin er slaglöng og góð.

.

Undir honum er tæplega 170 lítra tankur sem smíðaður var í vetur. Kastarar og þokuljós framaná, tengi fyrir GPS, öflug AC loftdæla og kútur.

.

Hann er á góðum 38" nelgdum og microskornum super swamper á 12" stálfelgum sem eru í sama lit og bíllinn. Að auki fylgja með honum 37" dekk á krómfelgum (frábær keyrsludekk í sumaraksturinn)

.

Set á hann 600.000 en er opin fyrir tilboðum. Skoða skipti / uppítöku.
.

Myndir:
http://www.f4x4.is/new/ads/default.aspx?file=jeppar/25158
.

Freyr S: 661-2153