Author Topic: ´69 Pontiac Firebird  (Read 4361 times)

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
´69 Pontiac Firebird
« on: February 09, 2008, 12:37:13 »
Nú þarf einhver að draga upp veskið.

Hef ekki séð betra verð á svona græju lengi lengi!

http://www.racingjunk.com/post/1109776/AWESOME-1969-Pontiac-Firebird-Convertible.html

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
´69 Pontiac Firebird
« Reply #1 on: February 09, 2008, 14:42:23 »
ég væri alveg til í að kaupa og eignast þennan ef hann væri ekki með blæju það fer illa svona bílum
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
´69 Pontiac Firebird
« Reply #2 on: February 09, 2008, 18:33:17 »
Gunnar, hann færi  þér vel þessi !! bara skella sér á hann.....ekkert verð......
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
´69 Pontiac Firebird
« Reply #3 on: February 09, 2008, 21:55:48 »
Glæsilegur þessi

!!!!SOLD!!!!
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
´69 Pontiac Firebird
« Reply #4 on: February 09, 2008, 22:40:52 »
Ad #1109776   Posted:2008-02-06 23:20:04

Já á þessu verði hlaut hann að fara fljótt :D

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
´69 Pontiac Firebird
« Reply #5 on: February 09, 2008, 23:26:05 »
Já þá er nú geitin betri... miklu skemmtilegri og sterkari bílar :wink:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
´69 Pontiac Firebird
« Reply #6 on: February 09, 2008, 23:29:34 »
"sterkari bílar"
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
´69 Pontiac Firebird
« Reply #7 on: February 09, 2008, 23:52:45 »
Þessi er alveg snyrtilegur og allt það, en.....

.....það er bara einhvað við 69 Firebird sem er ekki að virka  :!:

Hvað þá blæjan  :?
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
´69 Pontiac Firebird
« Reply #8 on: February 10, 2008, 13:28:52 »
alltaf fílað 69 firebird finnst þeir mjög fallegir kannski á sá rauði þátt í því hann er búinn að poppa upp allstaðar í kringum mann síðan ég var púki en er það eini 69 bíllinn hér  :?:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
´69 Pontiac Firebird
« Reply #9 on: February 10, 2008, 14:54:17 »
Fyrir þá sem eru fyrir blæju er þessi mjög flottur. Hann er líka mjög vel búinn

"
Pontiac 400 .030" over, 4-bolt mains
JE forged pistons
72cc Edelbrock aluminum heads, 10.2:1 CR
Harland Sharp roller rockers
Comp Cams, 228/236 @.050, .520" lift
Performer RPM intake (ceramic coated) Holley DP w/Proform 750 main body
MSD Pro Billet distributor w/6AL ignition
HPC-coated "Headers by Ed" custom headers
Full 3" exhaust w/40 series Flowmasters
TCI Street Fighter TH400, 2600 stall
9" Ford, Detroit Locker,
31-spline Moser axles, 3.50 Richmond gear
C/E welded subframe connectors
SSM Lift Bars
SSBC front disc brakes
Power steering
15x8 & 15x6 Weld Dragstars
BFG T/A Radials all around
PPG Prowler Orange Pearl Metallic paint
New rear quarters
Custom fiberglass "Super 400" bolt-on hood (looks stock but clears tall intake)
Custom upholstery, '85 Fiero front buckets w/embroidered 1st-gen logos
New CSR electric water pump included (never installed on car)"

Þessi græni sem kom í fyrra kostaði það sama en er ekki í sama kaliberi.

Takið eftir vélinni í þessum 450-500hö +

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
´69 Pontiac Firebird
« Reply #10 on: February 10, 2008, 15:12:39 »
Quote from: "Gummari"
alltaf fílað 69 firebird finnst þeir mjög fallegir kannski á sá rauði þátt í því hann er búinn að poppa upp allstaðar í kringum mann síðan ég var púki en er það eini 69 bíllinn hér  :?:


Hann var það allavega, en var ekki eiturgræni Firebirdinn sem fluttur var inn sl. vetur ´69 módel?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
´69 Pontiac Firebird
« Reply #11 on: February 10, 2008, 15:17:37 »
Quote from: "Moli"
Quote from: "Gummari"
alltaf fílað 69 firebird finnst þeir mjög fallegir kannski á sá rauði þátt í því hann er búinn að poppa upp allstaðar í kringum mann síðan ég var púki en er það eini 69 bíllinn hér  :?:


Hann var það allavega, en var ekki eiturgræni Firebirdinn sem fluttur var inn sl. vetur ´69 módel?


Jú hann er ´69 árg

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
´69 Pontiac Firebird
« Reply #12 on: February 10, 2008, 20:42:34 »
ok eru til myndir af honum og hvar er hann á landinu
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
´69 Pontiac Firebird
« Reply #13 on: February 10, 2008, 20:52:27 »
Quote from: "Gummari"
ok eru til myndir af honum og hvar er hann á landinu


Hann er í Reykjavíkinni held ég örugglega.




Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
´69 Pontiac Firebird
« Reply #14 on: February 10, 2008, 20:59:01 »
fallegur bíll með trans am spoiler og allt 8)  felgurnar eru örugglega ekki allra ætlar eigandinn að halda þeim :?:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK