þetta er hilux með motor vesen. það var 302 ford í honum en það voru onytar höfuðlegur ,stangarlegur og skemmdur sveifarás þannig að ég ákvað að setja í hann 289 ford sem átti að vera í toppstandi en það var bara bull því um leið og ég set í gang þá fylltist hann af vatni. veit ekki hvað er skemmt í honum og kannski er hægt að gera eina goða vel úr þeim báðum. það er c6 skipting í honum , toyotu millikassi og niðurgírun og glænýtt aftur drif sem á meira að segja eftir að tilkeyra .það eru loftlæsingar að aftan og 4,56 eða 4,88 hlutföl ,man ekki alveg ,hann er á gormum á framan en loftpúðum að aftan. það er ein loftdæla í honum og önnur fylgir með sem á eftir að setja í . það eru nýleg 38" dekk undir honum en það komast 44" undir hann . eg óska eftir tilboðum í gegnum ep. bíllinn er í geymslu en ef það er mikil áhugi þá sæki ég hann