Author Topic: toyta hilux  (Read 1639 times)

Offline addi 6,5

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
toyta hilux
« on: February 07, 2008, 21:11:23 »
þetta er hilux með motor vesen. það var 302 ford í honum en það voru onytar höfuðlegur ,stangarlegur og skemmdur sveifarás þannig að ég ákvað að setja í hann 289 ford sem átti að vera í toppstandi en það var bara bull því um leið og ég set í gang þá fylltist hann af vatni.      veit ekki hvað er skemmt í honum og kannski er hægt að gera eina goða vel úr þeim báðum.   það er c6 skipting í honum , toyotu millikassi og niðurgírun og glænýtt aftur drif sem á meira að segja eftir að tilkeyra .það eru loftlæsingar að aftan og 4,56 eða 4,88 hlutföl ,man ekki alveg ,hann er á gormum á framan en loftpúðum að aftan.  það er ein loftdæla í honum og önnur fylgir með sem á eftir að setja í .   það eru nýleg 38" dekk undir honum en það komast 44" undir hann .   eg óska eftir tilboðum í gegnum ep.  bíllinn er í geymslu en ef það er mikil áhugi þá sæki ég hann