Author Topic: 38" Toyota Hilux, 2000 árg.  (Read 1887 times)

Offline geysir

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
38" Toyota Hilux, 2000 árg.
« on: February 07, 2008, 13:00:17 »
Til sölu er:

Tegund: Toyota Hilux
Árg: 2000.
Vél: 2.4 Turbo Intercooler.
Ekinn: 155 þúsund.
38" breyttur á slitnum Mudderdekkjum, er á Artic Trucks álfelgum.
Rafmagnslæstur að aftan.
5.75 hlutföll.
Litur: Vínrauður.
Plasthús á palli, plast í palli.
Tundra fjöðrum að aftan.
Krómrörastuðarar að aftan.

Virkilega fallegur og vel með farinn bíll, svínvirkar í snjónum. Góð og þétt vinnsla, ávallt vel með farinn.

Áhvílandi á bílnum er: 1.850.000 kr.
Afborgun af láninu er ca: 47000 kr á mánuði
Verð: 2.250.000
Skipti: Til í að taka allt mögulegt uppí + yfirtöku á láni.
Upplýsingar í síma: 899-5484, Einar.

Myndir:

Atli Þór Svavarsson.