Author Topic: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?  (Read 82327 times)

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #160 on: March 23, 2013, 21:51:46 »
malibu er ekkert verri bill sko 8-)

Enda var enginn að segja það :wink:


Meinti það heldur ekki þannig, það hefur bara verið mjög algengur misskilningur um að Chevelle og Malibu séu ekki sami bílinn... og samkv. Chverolet þá eru þetta ALLT Chevelle í grunninn og svo annaðhvort Malibu, 300, SS og hvað þeta heitir alltasaman  :)
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #161 on: March 26, 2013, 11:32:02 »
Reyndar var logið að mér að þetta væri Numbers Matching SS með 4G Muncie..

Græt ekki eins mikið lengur :lol:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #162 on: March 26, 2013, 13:28:38 »
á skálabremsum  :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #163 on: March 31, 2013, 12:56:25 »
samkvæmt VIN og Fender-Tag þá er hann original 8cyl og með bekk frammí, en það segir ekkert meira um það hvaða 8cyl vél það var. Ég hef ekki fundið neinar upplýsingar um annað en að það hafi ekkert verið skráð sérstaklega hvaða vélar komiu original í bílnum og á þessum tíma var SS bara option og ekki skráð sérstaklega heldur. Eina leiðin til að finna það út er að finna upphaflega Build-sheetið og það er ekki í bílnum.

Bíllinn er með 454 (samkvæmt blokkarnúmeri) og 4 on the floor og datt í gang um daginn  =D>
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #164 on: March 31, 2013, 16:45:33 »
flott  =D>gott að hann ség kominn í hendur á einhverjum sem gerir eitthvað með hann =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #165 on: April 03, 2013, 04:09:09 »
á skálabremsum  :roll:

Menn hafa slitið hina og þessa hluti úr hinum og þessum bílum... sagan var að þetta hefði verið partað en kaupandi ákveðið að bjarga þessu og fengið þetta á billega verðmiðanum...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #166 on: April 03, 2013, 15:10:30 »
á skálabremsum  :roll:

Menn hafa slitið hina og þessa hluti úr hinum og þessum bílum... sagan var að þetta hefði verið partað en kaupandi ákveðið að bjarga þessu og fengið þetta á billega verðmiðanum...


um hvað ertu að tala þegar þú segir "menn hafa slitið hina og þessa hluti úr hinum og þessum bílum" ??
hvað meinarðu með "sagan var að þetta hefði verið partað" ???
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #167 on: April 08, 2013, 09:53:42 »
Það er nefninlega frekar fúlt að menn geta, í sumum Chevy gerðum og meira að segja á milli árgerða, ekki séð hvort að bíllinn sé SS eða ekki nema að hafa upprunalegu vélablokkina, upprunalegu nótuna yfir kaupin ( vindow sticker) eða build sheet.
Ef allt þetta er glatað eru samt nokkur atriði sem eru í SS bílum, t. d. diskabremsur að framan (upp úr 69) 12 bolta hásing og SS húdd.
Svo er stundum eitthvað öðruvísi og eitt af því í Chevelle er að SS bíllinn er með tveimur kringlóttum mælum en ekki þeim ílanga og er þetta atriði það sem menn sleppa oftast eða klikka á þegar verið er að "búa" til SS Chevelle.
Gunnar Ævarsson

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #168 on: April 09, 2013, 01:17:54 »
já Gunni, SS var nebbla bara "option" og var því ekki skráð á VIN eða Fender-Tag plöturnar (minnir samt að það hafi verið þannig eftir 72/3...)
En ég var að lesa á e-i Chevelle specs síðunni (þar sem að ég er nú enginn sérfræðingur þegar kemur að GM bílum) að það hefði verið hægt að hafa Chevelluna SS án þess að hafa kringlóttu mælana.

Við getum nú alveg verið nokkuð vissir um það samt að það hafi engin/n downgrade-að þessa Chevelle með því að setja skálar að framan í stað original diska ef þeir hafa verið  :wink:
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #169 on: April 09, 2013, 08:38:53 »
Eina árgerðin þar sem hægt er að sjá hvort að Chevelle sé SS eða ekki á VIN# er á 1966-1968 Chevelle SS þar sem fyrstu þrír stafirnir eru 138.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #170 on: April 09, 2013, 15:51:05 »
Þessi náungi á sjálfsagt eftir að gera þetta vel og hugsa um bílinn af nattni og gangi honum vel.En það hefði samt verið gaman ef einhver sem ekki á flottan bíl fyrir hefði fengið að njóta þess 8-)Kv Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.