Author Topic: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?  (Read 80073 times)

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #120 on: July 26, 2010, 20:36:24 »
liggur ekki vandamálið í því að geymslugjöldin eru orðin svo há að það borgar sig ekkert annað en að láta bjóða hann upp??
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #121 on: July 27, 2010, 00:02:16 »
liggur ekki vandamálið í því að geymslugjöldin eru orðin svo há að það borgar sig ekkert annað en að láta bjóða hann upp??

Það er nú oftast hægt að semja geymslugjöldin mjög mikið niður.
Ég fékk td 100þús kr geymslugjald lækkað niður í 25kall.........með smá væli 8-[
Árni J.Elfar.

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #122 on: June 14, 2011, 18:37:50 »

Gamall þráður veit ég , en er eitthvað nýtt að frétta af þessum ???   :shock:
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #123 on: June 14, 2011, 19:57:48 »

Gamall þráður veit ég , en er eitthvað nýtt að frétta af þessum ???   :shock:

Nei staðan hefur lítið breyst bíllinn er ennþá úti upp á velli  :roll:
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #124 on: June 14, 2011, 21:02:39 »
En Corvettan sem stóð þarna fyrir aftan hann, stendur hún þar enn?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #125 on: June 14, 2011, 21:11:58 »
Er það ekki þessi svarta sem Ingó á, hún er bara í skúrnum hjá Ingó.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #126 on: June 14, 2011, 22:19:37 »
Ég hef ekki tölu á öllum þessum bílum. Þetta var svört vetta sem að Steingrímur nokkur átti, keppti á árið 2003. Var með Procharger.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #127 on: June 14, 2011, 23:47:06 »
Ingó á þessa svörtu núna.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #128 on: June 25, 2011, 14:40:26 »
Er búið að bjóða þennan upp ??

Eða er hann ennþá að rotna þarna ??
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Ramarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 153
  • SRT 8 og Iroc Z
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #129 on: June 25, 2011, 20:56:10 »
Hann stóð þarna fyrir nokkrum dögun og er að rottna bara

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #130 on: June 26, 2011, 15:49:03 »
hann stendur þarna enn og var síðast færður til með lyftara, einsog ruslagámurinn sem þetta er að verða á þessari útiveru þarna  :-({|=
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #131 on: December 01, 2011, 00:35:19 »
Hvað er svo að frétta af greyinu?  :cry:
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #132 on: December 01, 2011, 02:40:17 »
Váá :/ En leiðinlegt.... Fiatinn minn var búinn að standa síðan 2005 og er samt ekki jafn illa farinn og þessi  :!:

Sind samt. :(
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #133 on: December 01, 2011, 02:44:40 »
má eg kaupa þennan bíl?  :lol:
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #134 on: December 01, 2011, 09:36:11 »
má eg kaupa þennan bíl?  :lol:


Þú ert ekki sá fyrsti að koma með þessa spurningu  :-(
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #135 on: December 01, 2011, 21:58:19 »
Ekkert að frétta?  :-(
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #136 on: December 02, 2011, 19:50:28 »
Nope, ekkert að gerast ennþá...

Sá sem að á hann er greinilega að kippa í e'h spotta, hélt að það ætti að vera löngu búið að bjóða hann upp...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #137 on: March 13, 2013, 14:12:08 »
Hæ strákar, bíllinn er kominn með nýjan eigenda, inn í bílskúr og upp á lyftu  \:D/
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #138 on: March 13, 2013, 15:09:56 »
 
Hæ strákar, bíllinn er kominn með nýjan eigenda, inn í bílskúr og upp á lyftu  \:D/

 =D>
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline binni kall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #139 on: March 13, 2013, 16:50:23 »
ég heimta myndir sem sína ástand bílsins eins og hann er nuna eftir þessa útiveru